Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 33

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 33
Fatton, fóru sínu fram, einkum hafði Samuelsson lítið að gera í Fatton, sem skoraði m mörk Sviss- lendinga í síðara hálfleik. í hléi stóðu leikar 2:1 fyrir Sviss, en 5 mín. síðar var Granquist brugð- ið á vítateig og skoraði sænski miðframv. Leander úr vítaspym- unn, en stundarfjórðungi síðar hafði Fatton skorað tvisvar og lauk leiknum með 4:2. Síðast í jan. fór fram skíðastökk- keppni í St. Moritz með þátttöku fjölmargra útlendinga, en alls voru þátttakendur 45. — Matti Pieti- kainen og Olavi Kurhonen, Finn- landi, urðu nr. 1 og 2 með 226 og 217 stig. Hugsted, Noregi, varð fimmti með 215.6 og Bjömstad, Noregi, 7. með, 215.0. Fr. Tschan- nen, Sviss, varð 8. með 214.6. Skömmu síðar sýndu þó Norð- mennirnir hvað í þeim bjó, og nú sigraði Björnstad, Hugsted varð nr. 2 og Thormod Knudsen varð þriðji, en Pietikainen hafnaði í ní- unda sæti. Stein Eriksen og Gunnar Hjelt- nes, Noregi, urðu nr. 1 og 2 í svig- keppni hér sama dag. Finnland. Ólympíusigurvegarinn Heikki Hasu verður lík- lega frá keppni í vetur vegna meiðsla, en Finnar hafa nú fengið nýja von um mann í hans stað. Er það komungur piltur að nafni Eeti Nieminen. Nýlega tók hann þátt í tvíkeppni í Garmisch- Partenkirchen í Þýzkalandi og sigraði þar leikandi létt. Nieminen mun að öllum líkind- um keppa á Holmenkollenmótinu í Noregi. Viljo Vellonen varð nr. 2 á Ga- Pa-mótinu í 18 km. göngu, Hon- konen fjórði, Veiko fimmti og Sip- ponen sjötti. Átta þjóðir sendu þátttakendur, og keppendur voru alls 46. Svíþjóð. Sænskir skíðamenn tóku þátt í Garmisch- Partenkirchen - leikunum og vom það einkum göngumenn- imir, sem stóðu sig vel. Sigurd Andersson sigraði með yfirburð- um í 18 km. göngu og hinir höfn- uðu í 3., 7. og 9. sæti (Nisse Tápp varð sá 9.). Svigmennimir vom ekki jafn góðir og árangur þeirra ekki eins og vonir stóðu til. Stig Sollander (sá, sem hér var 1949) var þó með þriðja bezta tímann, en hafnaði í 7. sæti vegna víta, sem við hann bættust. í svigkeppni þessari sigr- aði- Austurríkismaðurinn Engel- brekt Haider, en í brunkeppninni landi hans Prawda. Spánn. Knattspymusambandið spænska hefur nýlega ákveðið, að samningar við erlenda leikmenn skuli ekki endurnýjaðir, þegar þeir renná út. Héðan í frá verði ekki fleiri út- lendingar ráðnir til spænskra fé- laga. Eftir 17. umferð er orðið nokk- uð þröngt í efstu sætunum, Sevilla ÍÞRÓTTIR 67

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.