Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 6

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 6
höfðu mikla yfirburði í þessum greinum, eins og sjá má á úrslit- unum. Úrslit í stökkum: 1. Arne Hoel, Noregi ......... 225.0 ÍJ. Georg Thrane, Noregi ..... 216.0 3. Josep Bradl, Austurríki .... 215.5 4. Sverre Stalvik, Noregi .... 214.5 5. -6. Erling Kroken, Noregi . .. 213.0 5.-6. Th. Schelderup, Noregi .. 213.0 7.-8. Hans Björnstad, Noregi .. 212.5 7.-8. Asbjörn Ruud, Noregi .... 212.5 Úrslit í tvíkeppninni („Konge- pokalen"): 1. Simon Sláttvik, Noregi . .. 444.290 2. Per Gjelten, Noregi ..... 439.263 3. K. Maardalen, Noregi .... 436.421 4. O. Gjermundshaug, Noregi 425.526 5. P. Korhonen, Finnlandi .. 423.763 Austurríkisstúlkúrnar báru af í sviginu og skipuðu 1., 3. og 4. sæti. Úrslit: 1. Erika Mahringer, Austurríki 1:35.8 2. Ida Schöpfer, Sviss....... 1:38.2 3. Trude Klecker, Austurríki . 1:39.3 4. Proksant-Schuh, Austurríki. 1:40.4 5. Borghild Niskin, Noregi ... 1:41.3 6. Tull Gasman, Noregi ...... 1:43.4 I stórsvigi var Eriksen og fyrst- ur, en nú kom nýr maður í sex manna hópinn, Svíinn Stig Sol- lander. Úrslitin urðu þessi: 1. Stein Eriksen, Noregi ...... 202.0 2. Zeno Colo, Italíu .......... 204.6 3. -4. Ch. Pravda, Austurríki . .. 205.3 3.-4. Olle Dalmann, Svíþjóð . . . 205.3 5. James Couttet, Frakklandi . 205.4 6. Stig Sollander, Sviþjóð .... 206.3 Þrír íslendingar voru skráðir í svig- og brunkeppnina, þeir Ásgeir Eyjólfsson, sem varð 35., Þórir Jónsson, sem varð 46., og Þórar- inn Gunnarsson, sem gat ekki ver- ið með vegna meiðsla. Tími Ás- geirs var 159 sek og Þóris 195.8. Frammistaða Ásgeirs er allsæmi- leg og hefði vafalaust orðið góð, ef hann hefði haft fleiri tækifæri til að spreyta sig erlendis. í brun- inu gekk löndunum illa. í næsta hefti verður nánar sagt frá þátttöku íslendinganna. Frh. af bls. 74. heimsmetið í spjótkasti, sem er 78.70 m. Við vitum ekki ná- kvæmlega, hvenær hann byrj- aði að æfa, en hann hefur vafa- laust verið kornungur, er hann byrjaði. 3. Jóel mun koma í þáttinn í sumar. Velunnarar ritsins úti á landi. Okkur vantar tilfinnanlega út- sölumenn. Gerizt útsölumenn fyrir okkar eða útvegið einhverja. Útg. Lesandi (R.) hefur komið að máli við ritstjórana og bent á, að ranghermt muni í greininni Lof og last í des.-heftinu, að Í.S. hafi gengizt fyrir fyrsta skólamótinu í knattspyrnu, heldur hafi það ver- ið S.B.S. Handknattleiksgetraunin. Þar sem enginn sendi rétta lausn verða verðlaun ekki veitt. Allir, sem sendu, gizkuðu á sigur Fram yfir Víking. 78 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.