Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 36

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 36
HAPPDRÆTTI Knattspyrnuíélags Reykjavíkur 100 vinningar. Verðmæii kr. 65.000,00. Morris bifreið 14 Hp. 1. Fjögurra manna Morris bifreið. 2. BTH þvottavél. 3. Rafha ísskápur. 4. Brúða. 5. Brúöuliús. 6.-7. Drengjabílar (stignir). 8. Kvenkjóll eða kr. 600.00. 9. Kvenkápa. 10. Herraföt eða kr. 1200.00. 11. Telpukápa og kjóll eða kr. 800.00. 12. Drengjaföt eða kr. 750.00. 13,—30. 18 pör nylonsokkar (1 par í vinning). 31,—43. 13 úrvalsleikföng. 44.—48. Herraskyrtur (1 stykki í vinning). 49.-53. Herranœrföt (1 sett í vinning). 54.-59. NylonsokJcar (2 pör í vinning). £0.-69. Nylonsokkar (1 par í vinning). 70. 10 pör nylonsokkar. •71.—75. Dömuundirföt (1 sett í vinning). ■76.-95. Barnaleikföng. '96.-98. Kjólaefni (eitt t vinning). 99.-100. Fataefni (eitt í vinning). Þvottavél. Stignir barnabílar. Brúðuhús. Isskápur. Happdræíiismiðinn kosiar kr. 5,00 Dregið 25. júni 1951.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.