Allt um íþróttir - 01.03.1951, Side 10

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Side 10
Afreksmenn í frjálsíþróttum V: Kemst Zatopek niður fyrir 29 mínútur í 10 km. nœsta sumar? Þolhlaupin hafa verið sterkustu greinar Norðurlandabúa þar til nú síðustu árin, en þá hafa komið fram á sjónarsviðið menn eins og Tékkinn Emile Zatopek, Belgíu- maðurinn Gaston Reiff o. fl., sem hafa algerlega eða því sem næst yfirbugað þá. Það má segja, að brautryðjandi Norðurlandabúa í þolhlaupunum hafi verið Finninn Hannes Koleh- mainen, en hann varð sigurvegari í 10 km. á leikjunum í Stokkhólmi 1912. Hann varð einnig sigurveg- ari í 5 km. eftir mjög harða keppni við Frakkan Jean Bouin, sem þá Viljo Heino Emile ZatopeJc IÞRÓTTIR 82

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.