Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 10

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 10
Afreksmenn í frjálsíþróttum V: Kemst Zatopek niður fyrir 29 mínútur í 10 km. nœsta sumar? Þolhlaupin hafa verið sterkustu greinar Norðurlandabúa þar til nú síðustu árin, en þá hafa komið fram á sjónarsviðið menn eins og Tékkinn Emile Zatopek, Belgíu- maðurinn Gaston Reiff o. fl., sem hafa algerlega eða því sem næst yfirbugað þá. Það má segja, að brautryðjandi Norðurlandabúa í þolhlaupunum hafi verið Finninn Hannes Koleh- mainen, en hann varð sigurvegari í 10 km. á leikjunum í Stokkhólmi 1912. Hann varð einnig sigurveg- ari í 5 km. eftir mjög harða keppni við Frakkan Jean Bouin, sem þá Viljo Heino Emile ZatopeJc IÞRÓTTIR 82

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.