Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 28

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 28
3. Jón D. Ármannsson, SA ... 11:24.7 4. Hjalti Þorsteinsson, SA ... 11:39.5 5. Jón R. Einarsson, Þrótti .. 11:41.2 6. Svavar Jóhannesson, SA .. 12:26.3 Kristján Árnason 7. Ólafur Jóhannesson, SR .. 12:29.2 8. Martin Paulsen, SR ...... 12:29.2 RöS í stigum: 1. Kristján Árnason, KR .... 238.853 2. Þorst. Steingrímsson, Þr. . 252.200 3. Hjalti Þorsteinsson, SA ... 253.850 4. Jón D. Ármannsson, SA .. 256.836 5. Jón R. Einarsson, Þrótti . 258.654 6. Svavar Jóhannesson, SA .. 265.863 7. Ólafur Jóhannesson, SR .. 266.536 8. Martin Paulsen, SR ...... 272.903 K o n u r : 500 m.: 1. Guðný Steingrímsdóttir KR .. 72.2 2. Edda Indriðadóttir, SA ..... 75.9 1500 m.: 1. Edda Indriðadóttir, SA .... 3:46.4 2. Guðný Steingrímsdóttir, KR 3:55.2 Frh. af bls. 95 frumkvæðið aftur í hendur fram- herjanna fyrir ágengni miðfram- herjanna. Enn einu sinni var mótleikurinn ekki algerlega nýr af nálinni, — það er aldrei neitt alveg nýtt í knattspymu. Þriðji balívörðurinn þekktist áður, en frægustu mið- framverðir höfðu allir verið bæði sóknar- og varnarleikmenn. Her- bert Chapman, framkvæmdastjóri Arsenals, er þá var tekinn að setja markið hátt og var að komast í fremstu röð, fann svarið við tæki- færissinnaða miðframherjanum. Það var Herbert Roberts, fyrsti miðframvörðurinn í hinu þekkta hlutverki „þriðja bakvarðar". Enn einu sinni tóku öll ensku liðin upp svarleikinn, er hann hafði sannað gildi sitt í höndum fyrsta flokks liðs. Roberts var nógu mikill knatt- spymumaður til að geta sér orð á öllum tímum, en aðeins vegna þess að tilkoma hans í fyrsta flokks knattspymu olh straum- hvörfum, mun nafn hans ávallt standa í sambandi við leikaðferð, sem gerbreytt hefur íþróttinni. Engin leikaðferð, ekkert kerfi hef- ur breiðzt jafnskjótt út né orðið jafn áhrifamikið og kerfi Herberts Chapmans. Hávaxnir menn, sterk- ir í návígi og öruggir í loftinu, fylgdu miðframherjum andstæð- inganna fast eftir og höfðu það eitt takmark að eyðileggja upp- hlaup andstæðinganna. Niðurl. í næsta hefti 100 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.