Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 29

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 29
Sziié: Bretland. Bikarkeppnin er nú að komast á síðasta og mest umtalaða stigið, 8. umferðina, sem háð er á Wembley- leikvanginum síðast í apríl milli þeirra tveggja liða, sem eftir eru af þeim 650, sem þátt tóku í henni. Síðustu umferðir hafa farið á þessa leið: Birmingh. 2 Bristol C. 0 Manch. U. 1 Arsenal 0 Blackpool 2 Mansfeild 0 Chelsea (1)1 Fulham (1)3 Bristol R. 3 Hull C. 0 Newcastle 4 Stoke C. 2 Birmingh. 1 Birmh. (0)1 Manch.U. 0 Blackpool 1 Blackp. (0)2 Fulham 0 Bristoi (0)1 Newc. (0)2 Newc. (0)3 Sunderland 3 Norwich ' 1 Sundl. (1)1 Wolves Huddersf. Wolves (0)1 Wolves (1)3 í deildakeppninni hefur Totten- ham náð 3 stiga forskoti, en Ar- senal sígur niður stigann. Charl- ton er nú komið í örugga höfn með aðstoð Svíans Jeppsons. Bar- áttan á botninum getur orðið tví- sýn og „spennandi“ áður en lýkur. Staðan er nú þessi: Tottenham 31 18 7 6 64-38 43 Middlesbro 30 16 8 6 68-43 40 Newcastle 29 15 8 6 50-39 38 Bolton W. 31 16 5 10 53-45 37 Arsenal 32 15 7 10 59-42 37 Manch. Utd. 31 15 6 9 43-33 36 Wolves 29 14 6 9 50-38 34 Blackpool 30 13 8 9 58-41 34 Burnley 32 10 13 9 37-31 33 Liverpool 32 12 8 12 43-47 32 Derby C. 31 12 7 12 60-55 31 Stoke C. 32 9 13 10 37-40 31 Portsmouth 30 11 8 11 53-59 30 Charlton 32 11 7 14 52-67 29 W.B.A. 32 9 9 14 41-44 27 Sunderland 30 810 12 44-57 26 Fulham 30 9 813 37-52 26 Everton 31 10 5 16 44-65 25 Huddersf. 30 9 5 16 44-70 23 Chelsea 29 8 615 37-45 22 Aston Villa 30 5 10 15 42-52 20 Sh. Wedn. 31 7 618 43-68 20 Preston eykur smátt og smátt bilið milli sín og næstu keppinauta um sæti í I. deild á næsta leik- tímabili. Staðan þar er nú þessi í toppi og botni: Preston 32 20 4 8 67-35 44 Blackbum 32 17 6 9 55-47 40 Cardiff 31 13 12 6 45-33 38 Manch.City 30 14 9 7 62-47 37 Bury 32 9 518 45-64 23 Grimsby 31 6 1015 51-74 22 Chesterf. 32 610 16 32-50 22 Luton T. 31 51115 34-48 21 í 2. umferð skozku bikarkeppn- innar léntu Hibernian og Rangers saman og féll Glasgow-liðið úr IÞRÓTTIR 101

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.