Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 2
Hr. ritstj.
Ég er einn af mörgum, sem
kaupa tímaritið „Allt um íþróttir“.
Óska ritinu alls hins bezta á fram-
tíðarleið sinni, en vil um leið
leggja fram eftirfarandi spurning-
ar:
1. Hver á heimsmetið í fimmtar-
þraut og hvað er það mörg
stig?
2. Hverjir urðu Ólympíumeistarar
í fimleikum 1936 og 1948?
3. Hvað hetu Siglfirðingarnir,
sem sýndu hér s.l. sumar?
4. Er æft hér á svifrá og tvíslá?
5. Hvaða félag er hér bezt í fim-
leikum?
Magnús Einarsson.
S v ö r :
1. Alþjóðasambandið staðfestir
ekki heimsmet í fimmtarþraut,
en bezta árangur, sem um er
vitað, á Þjóðverjinn Miiller frá
1939, og er það 3868 stig.
2. í einstaklingskeppni sigraði
Þjóðverjinn A. Schwarzmann
1936, í flokkakeppni karla
Þýzkaland, en kvenna Tékkó-
slóvakía. — 1948 sigraði V. A.
Huhtanen, Finnlandi, í flokka-
keppni karla Finnland, en í
flokkakeppni kvenna 1948 sigr-
aði Tékkóslóvakía aftur.
3. Þeir hétu Helgi Sveinsson, Jós-
ep Flóventz, Reynir Árnason
og Gunnar Jóhannsson.
4. Já.
5. Þessu getum við ekki svarað,
þar sem hér fer engin keppni
fram í fimleikum nú orðið.
Hr. ritstjórar.
Mig langar til að spyrja ykkur
nokkurra spurninga um leið og ég
þakka kærlega fyrir heftin, sem
út hafa komið.
Jón Sigurjónsson.
1. Hvað kastar T. Hyytiáinen
spjótinu langt?
2. Hvað kastar heimsmeistarinn
spjótinu langt og hvenær byrj-
aði hann að æfa?
3. Mig langar til að biðja um pláss
fyrir Jóel Sigurðsson í þættin-
um „fsl. íþróttamenn“?
S v a r :
1. Hans bezti árangur er 74.55 m.
Unnið í ágúst 1946.
2. Yrjö Nikkanen, Finnlandi, á
Frh. á bls. 78.
Frh. af bls. 75.
reyna að ganga í augu íþrótta-
manna utan höfuðstaðarins, en
hún hefur fram að þessu átt að
mestu leyti atkvæðum þeirra á
Í.S.Í.-þingum líf sitt að launa. En
að það sé auðveldasta leiðin til
atkvæðasmölunar að sverta á
ósvífinn hátt þá menn, sem fremst
hafa staðið í reykvíkskum íþrótta-
málum og ætíð eru reiðubúnir að
leggja hart að sér þeirra vegna,
skal ekki farið út í hér, heldur
beðið úrslita stjórnarkosningar á
næsta ársþingi Í.S.Í. Þá er tæki-
færið fyrir reykvíska íþróttamenn
að standa saman í fyrsta sinn!
74
IÞRÓTTIR