Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 17

Allt um íþróttir - 01.03.1951, Blaðsíða 17
9. b2xb3 Hf8—e8f 10. Bfl—e2 Bc8—g4 11. c3—c4 Hvítur gerir rangt í að halda í unna peðið, því að reiturinn d4 kemst nú á vald svarts og árásin gengur sinn gang. Þegar hér er komið, er erfitt að sjá, hvernig hvitur ætti að bjarga skákinni. 11....... c7—c6 Hyggst opna d-línuna að auki, og er það í samræmi við kenningar hans, sem talað er um í sambandi við 6. leik. 12. d5 X c6 Rb8 X c6 13. Kel—fl Til þessa hefur Morphy gert leiki sína með hliðsjón af stöðunni og samkv. kenningum sínum og hugmyndum, en nú hefur hann kombínasjón, nákvæm- lega reiknaða leiki, sem gera út um skákina. Hún hefst með fallegri lepp- un, sem er árangur valds svarts á miðborðinu og betri og meiri upp- byggingar. 13........ HxB! 14. RxH Rc6—d4 15. Ddl—bl BxRf 16. Kfl—f2 Ef Kfl—gl, þá RXc2 og þótar Dd8 —d4t — og Kfl—el leiðir einnig til skjóts máts. 16 ..... Rf6—g4t 17. Kf2—gl Morphy tilkynnti mát í 7 leikjum. 17 ..... Rd4—f3t 18. g2 X Rf3 Dd8—d4t 19. Kgl—f2 Dd4—f2t 20. Kg2—h3 Df2xf3t 21. Kh3—h4 Rg4—h6 22. Dbl—gl Rh6—f5t 23. Kh4—g5 Df3—h5t og mát. Skíðamót Reykjavíkur Skíðamót Reykjavíkur hófst 3. marz s.l. og er keppni lokið í svigi í drengja- og kvenflokkum, svo og C-flokki karla. Helztu úrslit urðu þessi: A-flokkur kvenna: 1. Sólveig Jónsdóttir, Á....... 67.9 2. Jónína Niljóhníusdóttir, KR . 72.2 B-flokkur kvenna: 1. Ásthildur Eyjólfsdóttir, Á. ... 52.2 C-flokkur kvenna: 1. Svava Sigurjónsdóttir, KR .. 52.4 Drengjaflokkur: 1. Eyjólfur Eysteinsson, IR .... 63.9 2. Elfar Sigurðsson, KR ....... 64.1 3. Óli Þ. Jónsson, IR ......... 65.8 4. Ólafur Björgúlfsson, IR .... 66.0 5. Helgi Richardsson, IR ...... 101.0 C-flokkur karla: 1. Jakob Albertsson, ÍR ....... 110.1 2. Halldór Jónsson, Á.......... 114.1 3. Pétur Antonsson, Val ....... 115.1 4. Stefán Pétursson, IR........ 122.0 5. Rúnar Steindórsson, ÍR .... 122.6 Nánar verður vikið að keppni þessari, þegar mótinu er lokið. Met í langstökki án atrennu. Á innnahússmóti Í.F.R.N., sem fór fram í háskólanum nýlega, setti Baldur Jónsson nýtt íslands- met í langstökki án atrennu. Hann stökk 3.15 m., en gamla metið átti Sigurður Bjömsson, KR, 3.14 m. IÞRÓTTIR 89

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.