Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.2014, Page 19

Skinfaxi - 01.11.2014, Page 19
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 19 Í byrjun desember voru undirritaðir samn-ingar vegna 5. Landsmóts UMFÍ 50+ á milli Ungmennasambands Austur-Hún- vetninga og Ungmennafélags Íslands um framkvæmd mótsins. Mótið verður haldið á Blönduósi dagana 26.–28. júní næsta sumar. Blönduós er góður staður til að halda slíkt mót Samningar vegna 5. Landsmóts UMFÍ 50+ á Blönduósi undirritaðir á, góð íþróttamannvirki eru þar og almenn þjónusta er með ágætum. Íþróttakeppnin fer öll fram á Blönduósi. Undirbúningur er haf- inn fyrir nokkru og er mikill metnaður í heima- mönnum að gera mótið sem allra best úr garði. Lögð verður áhersla að taka vel á móti öllum mótsgestum. Mótið verður svipað og þau fyrri en þó verður lögð meiri áhersla á afþreyingu og skemmtun. Fyrirhugaðar keppnisgreinar eru boccia, bridds, dráttar- vélaakstur, frjálsar íþróttir, golf, hestaíþróttir, júdó, lomber, einstaklings- og liðakeppni í pútti, ringó, skák, skotfimi, starfshlaup, stíg- vélakast og sund. Þórunnarstræti Ka up va ng ss tr æ ti www.visitakureyri.is SUNDLAUGIN Á AKUREYRI Va t n a v e r ö l d f j ö l s k y l d u n n a r Afgreiðslutímar: Sumar (2/6–29/8): Virkir dagar 6.45–21.00. Helgar 8.00–19.30. Vetur (30/8–1/6): Virkir dagar 6.45–21.00. Helgar 9.00–18.30.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.