Dagrenning - 01.10.1950, Side 7

Dagrenning - 01.10.1950, Side 7
Sóvietrikin og leppríki þeirra 1950. Stjörnurnar sýna hernaðarlega mikilvœgar stöðvar, sem öll- um er stjórnað frd Moskva, en örvarnar sýna þau landsvæði þar sem Rússar geta rekið um- boðsstyrjöld án þess að koma sjálfir beinlinis við átökin. þar tapað fyrir hinni rússnesku leppstjóm dettur Rússum ekki í hug að koma henni til hjálpar með beinum aðgerðum. Á korti því, sem fylgir þessari grein, sést greinilega það svæði af „hinum gamla heimi“, Evrópu og Asíu, sem kommúnisminn hefur nú þeg- ar flætt yfir. Það eru aðeins smárendur eftir að vestan og sunnan, og þjóðir þessara rand- ríkja, svo sem Indverjar, Frakkar og ítalir eru allir stórkostlega sýktir af kommúnisma og þess er aðeins örskammt að bíða, að kommúnistar efni til innanlandsbyltinga þar, t. d. í Indlandi. Örvarnar á kortinu sýna hvar Rússar geta rekið umboðsstyrjaldir án þess að koma sjálfir beinlínis við átökin. í engu þeirra ríkja, sem örvarnar benda á eru nágranna- þjóðimar þess umkomnar að verja sig sjálf- ar fyrir árás frá leppríkjunum, nema lið allra tegunda í Asíulöndum. Við það að Kóreustyrjöldin tapaðist komast Bandaríkja- menn og Kínverjar í návígi við landmæri Mansjuriu, og mun það enn verða til þess að breikka bilið milli þeirra. Rússar halda sér utan allra raunverulegra átaka en standa á bak við og etja leppríkjum sínum lengra og lengra út í torfæruna. Kórea er fyrsta ríkið, sem Rússar tefla fram í umboðsstyrjöld, en með um- boðsstyrjöld er átt við það, að þeir tefli fram her leppríkis, sem þeir hafa búið að vopnum og æft til bardaga, og ætlað er að færa út áhrifasvæði kommúnismans án þess þó að Rússar taki beinan þátt í atburð- unum né verði lagalega eða stjómmálalega flæktir í aðgerðir leppríksins. Þannig hefur þetta verið í Kóreu og nú þegar allt virðist DAGRENNING 5

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.