Dagrenning - 01.10.1950, Page 42

Dagrenning - 01.10.1950, Page 42
Lausn yðar er í nánd, Það ætti að vera næsta athyglisvert fyrir þá nrörgu, seni eru sjáendur en sjá þó eigi, og heyrendur en heyra þó eigi, hve margir af vísindamönnum nútímans eru örugglega sannfærðir um að aldaskifti séu í nánd, og að þeir komast að þessari niðurstöðu eftir mörg- um og ólíkum leiðum. Á þeim sannast dæmi- sagan um hina mörgu menn, sem stefna að sama marki en koma sér ekki saman urn hver leiðin sé greiðust, en hittast þó allir að lokum á einum stað. Og vegna þess að „Dag- renning“ hefur gert sér far um að vekja at- hygli almennings á þessari merkilegu stað- reynd, þykir rétt að benda á enn eitt dæmi. Fyrir nokkrunr árurn kom út í Englandi bók, sem heitir „Tlie Ritual of Higher Magic“ og er eftir Furze Morrish. Niðurlagskafli bókarinnar hljóðar þannig: „Vér höfum lifað tiltölulega stutt tímabil efnishyggju, stvrjalda og eyðileggingar. Þetta er Mars-tímabilið, sem nær hér urn bil yfir árin 1909—1945. Á þessum tíma höfum vér verið að greiða gamlar skuldir, þetta hefur verið nokkurs konar vorhreingeming. Áður en vorhreingerning hefst finnst mönnum allt í besta lagi, vegna þess að menn taka ekki eftir ryki og sýklum. En þegar farið er að hrófla við húsgögnum og gólfdúkum og byrjað er að sópa, þá þyrlast upp ský af rvki svo að mönnum ofbýður og bölva þessu um- stangi. En á eftir, þegar allt er hreint og fág- að, þá batnar andrúmsloftið. Árið 1945 hefst „tunglöld" og stendur fram til 1980. Þetta verður tími „sáningar". Árekstrar verða fremur andlegs en líkamlegs eðlis — fremur til að greiða götu hins nýja tíma, en að þeim fylgi eyðilegging. Líklegt er að þá verði miklar æsingar, mikill flokka- dráttur og fvlgisveiflur milli hinna róttæk- ustu stjórnmálaflokka — líkt og flóð og fjara af völdum tunglsins, bókstaflega talað — ásamt auknum áhuga fyrir andlegum h'rir- brigðum. Verður þetta fvrst hugaræsandi og blandið margskonar hlevpidómum, en síðar mun það leiða til hins rétta skilnings. Má áreiðanlega búast við miklu af bókum, ræð- um og mannfundum út af hinu „dulræna" sem skeður á tunglöldinni, og keniur í stað- inn fyrir þá flóðöldu glæpa og „spennings", sem einkenndi Mars-öldina. En eftir það, svona undir aldamótin, höfum vér ástæðu til að búast við að upp renni sólaröld sem for- boði liinnar „nýju aldar“, er koma skal. Þeir sem vilja draga samlíkingar af Biblí- unni munu sennilega kalla sólaröldina í lok þessarar aldar hina „Nýju Jerúsalem“, sem sé að koma. En fjöldinn, sem flýtur með straumi framvindunnar, er ekki líklegur til þess að af honum megi vænta neinnar upp- byggingar. Hann er „hinn týndi sauður“, sem bjarga þarf. En mönnum, sem þekkingu liafa, munu veitast stórkostleg tækifæri á tungl- öldinni til að búa í haginn fyrir framtíðina, með því að gerast samverkamenn skaparans i því að framkvæma fyrirætlan hans, sem er framþróun. Þekking á eðli og levndum öfl- um náttúrunnar, er tákn hins nýja tíma. Og þá er tækifærið til þess að skapa „frið á jörð“, en það geta einungis þeir menn, sem vilja 40 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.