Morgunblaðið - 02.01.2015, Síða 4

Morgunblaðið - 02.01.2015, Síða 4
4 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 2015 Ellefu Íslendingar voru í gær sæmdir heið- ursmerki hinar íslensku fálkaorðu. Þeir eru: Dýrfinna H.K. Sigurjónsdóttir ljósmóðir fyrir störf á vettvangi heilsugæslu og umönnunar; Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur fyrir brautryðjandastörf að slysaforvörnum barna; Inga Þórsdótir, prófessor og forseti heil- brigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, fyrir framlag til vísinda og rannsókna; Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, fyrir störf í opinbera þágu; Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði, fyrir rannsóknir og fræðslu á sviði íslenskra jarðvísinda; Páll Guðmundsson myndlist- armaður fyrir framlag til íslenskrar mynd- listar; Sigrún Huld Hrafnsdóttir, ólympíu- methafi fatlaðra og myndlistarmaður, fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatl- aðra; Sigurður Halldórsson héraðslæknir fyr- ir læknisþjónustu á landsbyggðinni; Sigurður Hansen bóndi fyrir framlag til kynningar á sögu og arfleifð Sturlungaaldar; Silja Aðal- steinsdóttir bókmenntafræðingur fyrir fram- lag til íslenskrar menningar og bókmennta; Þorvaldur Jóhannsson fyrir framlag til mennta og framfara í heimabyggð. Ellefu hlutu fálkaorðuna á nýársdag Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.