Morgunblaðið - 02.01.2015, Side 5

Morgunblaðið - 02.01.2015, Side 5
FRÉTTIR 5Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 2015 Hann er algjörlega raf-magnaður. Þetta er enginn venjulegur rafbíll. Þetta er nýjasti meðlimur Golf- fjölskyldunnar. Hann byggir á 40 ára reynslu Volkswagen Golf, er skemmtilegur í akstri, far- angursrýmið er drjúgt og hann lítur á allan hátt jafn óaðfinnanlega út og hinir fjölskyldumeð- limirnir. Með rafmótor undir húddinu skilar hann þér magnaðri upplifun. Svo er hann líka snjall og tæknilega fullkominn. Þú þarft aldrei að setjast inn í kaldan bíl aftur. Er ekki kominn tími á nýjan Golf? HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is hundruð metra í jörð. Ekki var gert ráð fyrir því að holan færi að gjósa en jarðhitinn mætti mönnum, gufutappi leystist úr læðingi og úr varð þetta tignarlega fyrirbrigði. Hverinn gýs stöðugu gosi og er gufan um 200 gráða heit. Ekki er von á því að hið ófyrirhugaða gos leiði til skemmda og Fegurstu hlutir gera oft ekki boð á undan sér og er gufuhver- inn á jarðhitasvæðinu Þeistareykjum í Aðaldalshreppi í Suð- ur-Þingeyjarsýslu gott dæmi um það. Fimmtíu til hundrað metra hár gufustrókur stendur þar nú upp úr niðurrennsl- isholu en Landsvirkjun hafði borað þar rúmlega fjögur eru starfsmenn Landsvirkjunar nokkuð rólegir yfir tilkomu þess. Ekki er um eilífa fegurð að ræða en Landsvirkjun áformar að kæla holuna niður í byrjun janúar og koma fyrir loku sem stoppar gosið. Þess má til gamans geta að goshver- inn Geysir þeytti vatni í allt að sjötíu metra hæð á sínum tíma. Ljósmynd/Hörður Jónasson Óvæntur gufuhver á Þeistareykjum gleður augað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.