Morgunblaðið - 02.01.2015, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 2015
Lausn sudoku
Græðgisdobl. S-Allir
Norður
♠ÁD762
♥D2
♦G
♣ÁKD104
Vestur Austur
♠G9854 ♠K3
♥Á1074 ♥--
♦1043 ♦ÁK97652
♣8 ♣G652
Suður
♠10
♥KG98653
♦D8
♣963
Suður spilar 3♥ dobluð.
Það flokkast varla undir glannaskap
að opna á 3♥ með suðurspilin, en Dror
Padon frá Ísrael vill greinilega hafa vað-
ið fyrir neðan sig, þótt ungur sé. Hann
lét 2♥ duga. Makker hans (Lotan Fis-
her) sagði 3♣ og austur (John Kra-
nyak) kom inn á 3♦. Nú sagði Padon
3♥ út á sjöunda hjartað. Hvernig á
norður að bregðast við því?
Frá sjónarhóli norðurs er slemma
ekki útilokuð og 4♦ væru hæversk
ábending í þá átt. En líklega myndu þó
flestir láta 4♥ duga. Fisher sagði hins
vegar pass og ástæðan var sú að vestur
(Vincent Demuy) doblaði 3♥! Þessi
ósköp áttu sér stað á Sport Accord
hugarleikunum í Kína.
Refsingin fyrir græðgisdoblið var í
samræmi við glæpinn: Út kom spaði,
sem Padon tók með ás og spilaði ♦G.
Fullur örvæntingar dúkkaði austur í von
um að makker kæmist inn til að trompa
út. Padon lét drottninguna, stakk tígul
og ellefu slagir.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4
5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3
e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 f6
12. O-O Be6 13. Rxe5 fxe5 14. Be3 Rc5
15. b4 Rb3 16. Hb1 Hd8 17. Dc2 Rd4 18.
Bxd4 exd4 19. Re4 Be7 20. b5 c5 21. b6
axb6 22. Db2 O-O 23. Dxb6 Dxb6 24.
Hxb6 Bd5 25. Rd2 Bxg2 26. Kxg2 Hd7
27. Rc4 Ha8 28. a5 Ha7 29. Hfb1 Hc7 30.
h4 g6 31. h5 gxh5 32. f4 Kg7 33. Kf3 Bd8
34. Hd6 Be7 35. He6 Kf7 36. Hh6 Kg7
37. Hxh5 Ha6 38. Hd5 Hh6 39. e4 dxe3
40. Rxe3 Ha6 41. Rc4 Hh6 42. Hd2 Ha6
43. Hdb2 Ha7 44. g4 Hd7 45. g5 Kf8 46.
Hh1 Kg8 47. Hbh2 Bf8 48. f5 Ha6 49. f6
He6 50. Kf4 He8 51. Hd2 Hxd2 52. Rxd2
Hd8 53. Re4 c4 54. Ke5 Hc8 55. Kf5 c3
56. g6 hxg6+ 57. Kxg6 Hc6
Staðan kom upp í atskákhluta skákhá-
tíðar sem lauk fyrir skömmu í London á
Englandi. Hikaru Nakamura (2800)
hafði hvítt gegn Aaron Summerscale
(2418). 58. Rxc3! Bg7 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Um iðjufólk er stundum sagt: það „unir sér ekki hvíldar“ og í þátíð „undi“. Þetta er á ruglingi reist: so. að
una merkir almennt að vera ánægður, sáttur. Rétt er að unna sér (ekki) hvíldar. Ég ann – unni – og hef
(ekki) unnað (eða unnt) mér hvíldar: ekki gefið mér tíma til hvíldar. Alltaf tvö n.
Málið
2. janúar 1871
Konungur staðfesti lög um
„hina stjórnunarlegu stöðu
Íslands í ríkinu“. Þar var
kveðið á um að Ísland væri
„óaðskiljanlegur hluti Dana-
veldis með sérstökum lands-
réttindum“. Lögin, sem
nefnd voru stöðulögin, féllu
úr gildi með sambandslög-
unum 1918.
2. janúar 1884
Andrea Guðmundsdóttir,
rúmlega þrítug saumakona á
Ísafirði, kaus til bæjar-
stjórnar og varð fyrsta ís-
lenska konan sem það gerði
eftir að konur fengu kosn-
ingarétt til sveitarstjórna.
2. janúar 1892
Jólatrésskemmtun var hald-
in í fyrsta sinn fyrir félags-
menn í Verslunarmanna-
félagi Reykjavíkur. Hún
hefur verið árlega síðan.
2. janúar 1999
Salurinn í Tónlistarhúsi
Kópavogs var vígður með
miklu tónaflóði. Tónlistar-
gagnrýnandi Morgunblaðs-
ins sagði að Íslendingar
hefðu eignast „alvöru tón-
leikahús sem gera mun
Kópavog að miðstöð kamm-
ertónlistar um ókomin ár“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Kristinn
Þetta gerðist …
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
3 9 1 2 8
4 7 3 9
7 9 1
8 7 1 6
8 2
1 6 3 2
4
8 9 6
2
6 7
7 1 3
5 3 7
3
5 2 8 1
8 9 5
9 2
8 3 9 5
1 3 6
7 6
5 4 9
3 6
4 2 9
9 3 4 1
1 3 7 5
9 3 7 4 6
5
7 9 4
Orðarugl
Q S A D W I O A K S Í R Ý L C T R C
H O W R N M U U U I T J Y V M I I K
R J H W D O C N V B P S G Ö J G R S
L Z Q V I L T I N S W I G D E G S K
G A K M S G E Ð K W A U W L T Ö A Á
Q T C A J T I R Y O L D N P Ð B Q L
J T B F T W E O O E M A D L O L H D
E Á G L C S L I G F Ð V A A O K U K
M H T P Á M A U N I R S C U N M B V
R R E W T M R G E K M U Q V U H N E
O A W K M F A R E Í I Y T N C G G N
F P L P Z X Á N Ð L D R U S O J S N
A A W U S Z H A U T Ð L K H Ó N G A
M K L K U S I U O M Á Ó H J Z F J N
R S S N E Ð R E N M V Y R Z U P J N
E Ú J A N B M Y N W J N Y F S K J A
P B K P C A V Ð Ö T S A D N E I Z S
C W X J G Ö N G U F Æ R I U K W W O
Blámanum
Búskaparhátta
Endastöðva
Fróðlegasta
Fósturforeldra
Göngufæri
Lýríska
Málunum
Mögulegur
Orðinu
Permaform
Saddan
Skáldkvennanna
Steinkirkju
Söðlasmíðaiðn
Áreiðanlegi
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 blámaður, 4
ritum, 7 stoppa í, 8 heit-
ir, 9 nugga, 11 sigaði, 13
falleg, 14 bor, 15 bráð-
um, 17 finn að, 20
hljóma, 22 þrautir, 23
hármikil, 24 sér eftir, 25
sár.
Lóðrétt | 1 naglaskap-
ur, 2 spónamat, 3 svelg-
urinn, 4 farartækja, 5
hattkollur, 6 lofið, 10
rándýrum, 12 greinir, 13
skjót, 15 raki, 16 brúkar,
18 oft, 19 litlir lækir,
20 eirðarlaus, 21 grísk-
ur bókstafur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 löðrungur, 8 brunn, 9 flimt, 10 iðn, 11 illur, 13 asnar, 15 slórs, 18 eðjan, 21
púl, 22 kytra, 23 firar, 24 hrakyrðir.
Lóðrétt: 2 ötull, 3 rúnir, 4 nefna, 5 uxinn, 6 obbi, 7 ætur, 12 urr, 14 sáð, 15 sekk, 16
Óttar, 17 spark, 18 elfur, 19 járni, 20 norn.
6 3 4 9 1 5 7 2 8
8 1 2 4 7 3 5 6 9
5 7 9 2 6 8 1 4 3
2 8 7 1 4 9 3 5 6
3 4 6 5 8 7 9 1 2
9 5 1 6 3 2 8 7 4
4 6 3 8 5 1 2 9 7
1 2 8 7 9 6 4 3 5
7 9 5 3 2 4 6 8 1
6 9 1 4 2 3 5 7 8
2 7 8 9 1 5 6 4 3
5 3 4 8 7 6 2 1 9
3 4 2 1 5 9 7 8 6
7 6 5 2 4 8 9 3 1
1 8 9 3 6 7 4 2 5
4 5 6 7 3 1 8 9 2
8 2 3 6 9 4 1 5 7
9 1 7 5 8 2 3 6 4
7 4 1 8 3 9 2 5 6
5 2 6 7 4 1 9 3 8
8 3 9 6 2 5 1 4 7
4 8 2 5 1 7 6 9 3
6 7 5 9 8 3 4 2 1
9 1 3 4 6 2 8 7 5
1 9 8 3 7 4 5 6 2
3 6 4 2 5 8 7 1 9
2 5 7 1 9 6 3 8 4
Draghálsi 14 - 16
110 Reykjavík
Sími 4 12 12 00
www.isleifur.is