Morgunblaðið - 20.01.2015, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2015
VAKANDI!VERTU
blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
30% brotaþola segja aldrei frá
því að þeir hafi orðið fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Bolir á
útsölu
Áður kr. 8.900 | Nú kr. 4.450
Litir: Blátt og rautt
Eir, hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík.
( 522 5700 milli 8:00 og 16:00 virka daga.
Öryggisíbúðir Eirar til leigu
Mosfellsbæ og Reykjavík
Vandaðar öryggisíbúðir Eirar til
leigu í Mosfellsbæ og Reykjavík.
Eirborgir, Fróðengi 1-11,
Grafarvogi, Reykjavík.
Eirarhús, Hlíðarhúsum 3-5,
Grafarvogi, Reykjavík.
Eirhamrar, Hlaðhömrum 2,
Mosfellsbæ.
Nánari upplýsingar í síma 522 5700
virka daga milli kl. 8 og 16
• Rólegt og notarlegt umhverfi
með aðgengi að metnaðar-
fullri aðstöðu og þjónustu
með það að markmiði að
einstaklingurinn geti
búið lengur heima.
• Öryggisvöktun allan
sólarhringinn.
• Aðgengi að mötuneyti
og félagsmiðstöð.
• Góðar gönguleiðir
í næsta nágrenni.
STÓRÚTSALA
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir
KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER
TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE
FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL.
www.laxdal.is
ENN MEIRI AFSLÁTTUR
40-50%
afsláttur
Húsið er samtals 286,8 fm að stærð þar af er bílskúr skráður
22 fm. Húsið er tvær hæðir og kjallari og er upprunalegt að
miklu leyti það er steinað og með harðviðar gluggum.
Í kjallara er tveggja herbergja búð, þvottahús og geymslu.
Á aðalhæð eru tvær stofur, eldhús, herbergi og snyrting.
Á efri hæð eru 3-4 herbergi og bað. Frábær staðsetning.
Húsið er laust nú þegar. Sölumenn sýna. V. 88,9 m.
Bergstaðastræti 86,
101 Reykjavík
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í
gær Samkeppniseftirlitið af kröfum
olíufélaganna Skeljungs, Olís og Kers
(áður Olíufélagið) um að úrskurður
áfrýjunarnefndar samkeppnismála
frá árinu 2005 yrði felldur úr gildi.
Fram kemur í tilkynningu Sam-
keppniseftirlitsins að forsaga málsins
sé sú að samkeppnisráð hafi 28. októ-
ber 2004 komist að þeirri niðurstöðu
að olíufélögin hefðu framið alvarleg
brot á samkeppnislögum og ákveðið í
framhaldinu að leggja verulegar
sektir á félögin. Olíufélögin hafi hins
vegar kært ákvörðun samkeppnis-
ráðs til áfrýjunarnefndar samkeppn-
ismála sem hafi kveðið upp úrskurð í
lok janúar 2005. Nefndin hafi staðfest
í öllum atriðum niðurstöðu sam-
keppnisráðs og talið hæfilegt að sekt-
irnar næmu samtals 1,5 milljörðum
króna.
Ólögmætt samráð staðfest
„Síðar á árinu 2005 skutu olíu-
félögin úrskurði áfrýjunarnefndar til
héraðsdóms Reykjavíkur og féll dóm-
ur í því máli í mars 2012. Í þeim dómi
var staðfest að félögin hefðu haft með
sér ólögmætt samráð, en úrskurður
áfrýjunarnefndar var þrátt fyrir það
felldur úr gildi vegna þess að dóm-
urinn taldi að brotið hefði verið á and-
mælarétti félaganna,“ segir í tilkynn-
ingunni.
Samkeppniseftirlitið hafi ekki get-
að fallist á þá niðurstöðu og því áfrýj-
að málinu til Hæstaréttar Íslands
sem hafi vísað máli félaganna frá
dómi vegna verulegra galla á mála-
tilbúnaði þeirra.
Úrskurður stóð óhaggaður
„Að mati Hæstaréttar var ágallinn
það alvarlegur að hann varðaði frávís-
un málsins í heild sinni frá dóm-
stólum,“ segir ennfremur í áður-
nefndri tilkynningu. Það dómsmál
félaganna var því ónýtt og framan-
greindur úrskurður áfrýjunarnefnd-
ar frá 2005 stóð því óhaggaður.
„Í kjölfar dóms Hæstaréttar frá
janúar 2013 höfðuðu olíufélögin ný
dómsmál sem miða aftur að því að fá
framangreindum úrskurði áfrýj-
unarnefndar hnekkt. Það er í þeim
málum sem héraðsdómur kveður upp
sinn dóm í dag. Þýðir sá dómur að úr-
skurður áfrýjunarnefndar stendur
enn óhaggaður,“ segir jafnframt í til-
kynningu Samkeppniseftirlitsins frá
því í gær.
Samkeppniseftirlitið var sýknað
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Samkeppniseftirlitið af kröfum olíufélag-
anna Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála stendur óhaggaður
Morgunblaðið/Þorkell
Dómshús Samkeppniseftirlitið var sýknað af kröfum olíufélaganna.
65% félagsmanna verkalýðsfélags-
ins Einingar-Iðju styðja hugsan-
legar verkfallsaðgerðir, þurfi á
annað borð að grípa til þess ráðs í
komandi kjaraviðræðum. Þetta er
niðurstaða könnunar sem félagið
lét gera. Haft er eftir Birni Snæ-
björnssyni, formanni félagsins, á
vefsíðu þess, að félagsfundir að
undanförnu hafi einkennst af
mikilli samstöðu og krafti.
65% styðja hugs-
anlegt verkfall
Aukablað
alla þriðjudaga