Morgunblaðið - 20.01.2015, Page 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2015
Bíólistinn 16.-18. janúar 2015
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Paddington
American Sniper
Taken 3
Hobbit: The battle of the five armies
Wedding Ringer
Big Hero 6
Blackhat
Penguins of Madagascar
Horrible Bosses 2
Night at the Museum 3
Ný
Ný
1
2
Ný
3
Ný
7
6
5
1
1
2
4
1
6
1
9
5
5
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Kvikmyndin um bjarnarhúninn
góðkunna Paddington var frum-
sýnd fyrir helgi og er sú sem
mestum miðasölutekjum skilaði ís-
lenskum kvikmyndahúsum yfir
helgina, um 5,1 milljón króna.
Litlu munar á tekjum af henni og
nýjustu kvikmynd Clints gamla
Eastwood, American Sniper, eða
Bandarísk leyniskytta sem skilaði
miðasölutekjum upp rúmar fimm
milljónir.
Þriðja myndin í þríleiknum um
Hobbitann nýtur enn ágætrar að-
sóknar og nema miðasölutekjur af
henni frá upphafi sýninga nú rúm-
um 87 milljónum króna og seldir
miðar eru rúmlega 69 þúsund tals-
ins.
Bíóaðsókn helgarinnar
Bangsi skákar skyttu
Vinalegur Börn og foreldrar
flykktust á Paddington um helgina.
Doug Harris er að fara að gifta sig
en er í svolítilli klemmu því hann á
nánast enga vini. Hann leitar því á
náðir manns sem sérhæfir sig í að
verða vinalausum mönnum úti um
þykjustuvini.
IMDB 7,1/10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.40, 20.00, 20.00,
22.20, 22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
The Wedding Ringer 12
Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna til að
leita sér að nýju heimili en áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki
eins og hann ímyndaði sér.
Metacritic 76/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 18.00, 18.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30, 18.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Sambíóin Keflavík 17.50
Paddington Bandarískur sérsveitarmaður
rekur feril sinn í hernum, þar sem
hann var leyniskytta í Írak og drap
150 manns, sem er meira en nokk-
ur önnur leyniskytta í bandaríska
hernum hefur gert.
Metacritic 74/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 20.00,
22.15, 22.45, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00
American Sniper 16
The Hobbit: The
Battle of the Five
Armies 12
Föruneytið hefur endurheimt
heimkynni dverganna frá
drekanum Smeygni.
Morgunblaðið bbbbn
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Álfabakka 17.00,
17.00, 20.00, 22.50
Smárabíó 17.00, 17.00,
20.00
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Taken 3 16
Bryan Mills er ranglega sak-
aður um morð á fyrrverandi
eiginkonu sinni en nýtir þjálf-
un sína til að finna morðingj-
ann.
Metacritic 29/100
IMDB 7,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.40
Smárabíó 20.00, 22.50
Háskólabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 21.00
A Most Wanted Man 12
Innflytjandi sem er nær búið
að pynta til dauða birtist í ísl-
amska samfélaginu í Ham-
borg til að krefjast illa fengins
auðs sem faðir hans sankaði
að sér.
Metacritic 73/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Blackhat 16
Tölvuþrjótinum Nicholas
Hathaway er sleppt úr fang-
elsi til að hjálpa bandarísk-
um og kínverskum yfirvöld-
um að ná hættulegum
hakkara sem svífst einskis.
Metacritic 75/100
IMDB 8,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.45
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.45
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 20.00, 22.25
Big Hero 6 Baymax er uppblásinn plast-
karl sem virkar ekki mjög
traustur við fyrstu sýn en
leynir heldur betur á sér.
Mbl. bbbmn
Metacritic 75/100
IMDB 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40,
17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
Night at the
Museum:
Secret of the Tomb Larry uppgötvar að töfrarnir
sem hafa valdið því að pers-
ónurnar og dýrin lifnuðu við
á næturnar eru að eyðast.
Metacritic 42/100
IMDB 7,2/10
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30
Horrible Bosses 2 12
Félagarnir Nick, Dale og Kurt
ákveða að stofna sitt eigið
fyrirtæki en lævís fjárfestir
svíkur þá.
Metacritic 40/100
IMDB 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
The Hunger Games:
Mockingjay –
Part 1 12
Mbl. bbbmn
Metacritic 63/100
IMDB 7,6/10
Háskólabíó 20.00
Love, Rosie 12
Metacritic 46/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.30
Unbroken 16
Byggt á sannri sögu
Ólympíukappans Louis
Zamperini, sem tekinn var
höndum af Japönum í síðari
heimsstyrjöld.
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
Mörgæsirnar frá
Madagaskar Skipper, Kowalski, Rico og
Hermann ganga til liðs við
njósnasamtökin Norðan-
vindana.
Metacritic 55/100
IMDB 7,5/10
Smárabíó 15.30
Girlhood
Bíó Paradís 18.00, 20.15
Turist 12
Mbl. bbbbn
Bíó Paradís 22.15
Mommy
Bíó Paradís 20.00
Hross í oss
Bíó Paradís 22.30
Rudderless
Bíó Paradís 18.00
Whiplash
Bíó Paradís 22.00
Winter Sleep
Bíó Paradís 18.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar?
Leyfðu okkur að aðstoða!
S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is
Tengjum heimabíóið
Setjum upp þráðlaust net
Standsetjum nýju tölvuna
Tengjum saman ólíkar græjur
Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin
Lagnavinna á heimilinu
...og margt, margt fleira!
Hvað gerum við?
TÆKNISVEITIN
til þjónustu reiðubúin!
Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin
upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin
saman við önnur og fáum allt til að virka.
Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.