Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 23

Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 23
liexkjahmdur — einbýlisherbergi. bæi og' þorp, upp brattar brekkur og hægði varla á nokkurri beygju. Ég sat í framsætinu, hafði varla augun af hraðamælinum, spyrnti sem mest ég mátti í g'ólfið og hélt mér með báðum höndum á beygjunum. Ég gaut aug'- unum við og við til félaga minna í aftur- sætinu, sá að þeirra sálarró var hvergi haggað og varð þá smám saman hug'hægra. Hvílíkur akstur, eftir 3 tírna og 15 mínútur komum við til Sondalo-hælisins. Sondalo- hælið er þorp, 20—30 stórhýsi. Það stendur í brattri fjallshlíð uppi í Ölpunum. Frá hæl- inu blasa við snævi þaktir hátindar Alpanna. Neðan snjólínunnar tekur við breitt barr- skógabelti, en neðan til í hlíðunum eru ómælanlegar vínekrur. Býlin standa þárna víða í svo bröttum hlíðum, að höggvin eru þrep í bergið til uppgöngu. Varð mér hugsað til þess, að áhættusamt hlyti að vera að ala upp börn við slík skilyrði. Ef til vill er þetta þó ekki eins ægilegt, þegar upp kemur, eins og' það lítur út fyrir að vera af þjóðveginum. Hlið Sondalo-hælisins var lokað, og enda þótt koma okkar hefði verið tilkynnt, urð- um við að fara inn til hliðvarðar, rita þar nöfn okkar og taka á móti seðlum, er við skyldum afhenda við brottför. Að því búnu var innganga leyfð. Við ókum upp bratta fjallshlíðina í ótal krákustigum, með enn krappari beygjum en í gömlu Kömbum, unz við komum að aðalbyggingu hælisins. Yfir- læknirinn, próf. Baroni, sýndi okkur skýrsl- ur sínar um notkun og árangur af nýja lyfinu og gaf mér ýmsar skemmtilegar upp- lýsingar um þetta 2500 karlsjúklingahæli, sem byggt var á árunum fyrir styrjöldina. og' sem hann sjálfur sagði að væri allt of stórt. Vegna naums tíma, var þess enginn kostur að skoða allt þetta hælisbákn. Ég óskaði eftir að fá að líta á skurðdeildina. Við stigum nú upp í bíl okkar og ókum alllanga leið að skurðdeildinni, en á undan okkur óku 4 Sondalo læknar á mótorhjólum í sínum hvítu sloppum. Þótti mér þetta all brosleg sjón og innti þá síðar eftir mótor- hjólanotkun þeirra. Þeir sögðu mér þá ótrú- Rf.ykjalundur 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.