Reykjalundur - 01.06.1952, Síða 55

Reykjalundur - 01.06.1952, Síða 55
Framleiðum ýmsar tegundir af barna- og unglinga- peysum úr íslenzkri úll. Þegar þér veljið peysur á börnin fyrir veturinn, þá látið þau sjálf ráða hvort þau vilja þykka og hlýja peysu, eða þunna, úr erl. ull. Þá verður það íslenzka ullarpeysan, sem ræður úrslitum, hún er sterk og skjólgóð, og börnin kunna að meta það. Síðastliðið ár seldust 3 peysur á hverri klukkustund, miðað við þann tíma, sem sölubúðir eru opnar. Fataverksmiðjan HEKLA, Akureyri. Sími 1445.

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.