Reykjalundur - 01.06.1952, Síða 66

Reykjalundur - 01.06.1952, Síða 66
Eftirtektarverð ummæli í ritgerð um þýðingu mjólkur við berklaveiki, farast dr. B. Överland m. a. orð á þessa leið: Sá matur, sem við borðum daglega, getur að meira eða minna leyti styrkt eða veiklað mótstöðuafl vort. Við hugs- um ekki um það, en við ættum að gera það. Það er um að gera fyrir alla að drekka mjólk, en eink- um fyrir börnin. Þeim er mjólkin blátt áfram bráðnauð- synleg, ef þau eiga að verða hraustir einstaklingar. Sem varnarmeðal gegn berklum er mjólkin því ágæt, og einnig mikilvæg við lækningu þeirra, sem þegar eru orðnir sjúkir. Alls konar trvíTízkiírar y UU C5 við beztu fáanlegum kjörum fáið þér hjá oss. Tryggið strax í dag. Carl D. Tulinius & Co. hf. Reykjavik, Austurstr. 14. Simi 1730 (2 linur). Simnefni: CARLO

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.