Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2015
um
rapp. Hápunktur kvöldsins var þó
þegar breski raftónlistarmaðurinn
Jamie xx hóf að leika tóna sína í Son-
arHall. Margir kannast við tónlistar-
manninn úr sveitinni The xx en sóló-
ferill kauða hefur gengið vonum
framar og varpar jafnvel ákveðnum
skugga á sveitina sjálfa. Salurinn var
þægilega fámennur þar sem banda-
ríski tölvuvírusinn Skrillex var að
spila í herberginu við hliðina á fyrir
troðfullum sal. Tónlist Jamies xx er
einkar mjúk og leikandi og féll vel í
kramið hjá viðstöddum. Sviðs-
framkoman var mjög mínimalísk og
stök diskókúla sem hékk fyrir ofan
sviðið myndaði nokkuð rómantíska
stemningu. Lagið „Sleep Sound“
rann vel ofan í tónleikagesti sem
stigu hliðar-saman-hliðar í ýmsum
útgáfum við brotna taktana. Því mið-
ur tók hann ekki nokkur af sínum
þekktustu lögum og var það nokkuð
svekkjandi. Hann tók þó mjög
skemmtilega ábreiðu af lagi Caribou,
„Can’t Do Without You“, og fór það
vel saman við hans eigin tónlist. Sett-
ið hefði mátt vera lengra en tónleik-
unum lauk fremur skyndilega og
ljósin kveikt. Eftir stóðu hátíðar-
gestir, fremur þungir á brún, og
horfðu hver á annan í von um meiri
tónlist. Þegar út á ganginn var komið
var sem maður hefði lent í straum-
harðri á en gestir streymdu út um
allar dyr í kring og öllum smalað nið-
ur á fyrstu hæð Hörpu þar sem það
eina sem var eftir var DJ Margeir í
bílakjallaranum. Með honum lauk vel
heppnaðri Sónarhátíð og gestir send-
ir út í blauta nóttina, alsælir í leit að
enn þykkari bassalínum.
Paul Kalkbrenner „Kalkbrenner virtist skemmta sér ágætlega á sviðinu, sem er alltaf gott, og byggði hægt og ró-
lega upp stemninguna,“ segir höfundur um þennan þekkta þýska rafpoppara sem var í miklu stuði á Sónar.
Skrillex Stórstjarnan steig síðust á svið í Hörpu lokakvöldið.
Áhorfendur Blikkandi ljósasýningar féllu gestum hátíðarinnar vel í geð og nutu þeir upplifunarinnar í botn.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas.
Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas.
Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k
Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k
Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k
Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 11/4 kl. 19:00 aukas.
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Sun 22/2 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00
Sun 22/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00
Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00
Sun 1/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00
Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 17:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00
5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda
Beint í æð (Stóra sviðið)
Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00
Sprenghlægilegur farsi
Ekki hætta að anda (Litla sviðið)
Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00
Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur
Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið)
Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k.
Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk
Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl.