Morgunblaðið - 14.03.2015, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MARS 2015
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Andleg leiðsögn, fyrir-bænir,
draumaráðningar, símaspá
Sími 555 2927.
Er við frá kl. 13 - 22.
Hanna
Dýrahald
French bulldog til sölu
Þessi fallega stelpa er að leita að
framtíðarheimili. Við bjóðum rað-
greiðslur Visa og Mastercard í allt að
36 mánuði.
Ásta í síma 566-8417.
Húsnæði óskast
Lítil íbúð óskast á
höfuðborgarsvæðinu
Stúdíóíbúð / bílskúr óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu frá 1. apríl. Er
reyklaus, reglusöm, snyrtileg og heiti
öruggum greiðslum. Engin gæludýr.
Sími 849 8882.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu tvö stök rými í Húsi
verslunarinnar - 0. hæð
- laus strax.
30 fm og 70 fm.
Upplýsingar í síma 899 8306.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Til sölu glæsilegt einbýlishús í
Grindavík – og Sómi 800 króka-
bátur tilbúinn á strandveiðar strax,
ásamt fjórum GND-handfærarúllum.
Upplýsingar í síma 897 1494.
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Bókhald
Bókhald
Bókhald einstaklinga og fyrirtækja
Skattframöl einstaklinga
Skattframtöl fyrirtækja
Bókhald húsfélaga
Laun og skilagreinar
Stofnun fyrirtækja
Sanngjarnt verð
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.
Síðumúla 1, 108 Reykjavík
581-1600 - www.vidvik.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Viðhalds- og málningarvinna
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð
góð umgengni. Tilboð/ tímavinna.
Lítið Mál ehf. Sigurður GSM:
896 5758, malid@internet.is.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur,
laga vatnstjón og tek
að mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Ýmislegt
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
Síðan 1956
Mikið úrval • Margir litir
Áður Nú
70x100 9.995 7.995
70x150 15.900 12.900
70x200 19.900 15.900
Plastmottur
Ný sending
Ný munstur
Tilboð
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Litir: grænt og ljósbrúnt.
Verð: 22.300.
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Verð: 17.900.
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Stærðir: 36-40. Verð:
22.500.
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Stærðir: 36-41 Verð:
19.985.
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Stærðir: 27-42. Verð:
17.785.
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Stærðir: 37-42 Verð:
17.785.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
Sendum um allt land
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Veiði
20 ára
1995-2015
• Reynsla
• Þekking
• Gæði
Grásleppunet
Skötuselsnet
Silunganet
Þorskanet
Kola- og Flundrunet
Ála- og Bleikjugildrur
Felligarn
Flot og Blýteinar
Vinnuvettlingar
o.m.fl. S. 892 8655
Hópbílar
Bjóðum hópferðabíla frá 8-67 farþega.
Guðmundur Tyrfingsson ehf
gt@gtbus.is www.gtbus.is
S. 568-1410 / 482-1210
Hópferðabílar til leigu
með eða án bílstjóra
!
"#
$
%
&#'( !)
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
VOGIR
Eltak sérhæfir sig í
sölu og þjónustu á
vogum
Bjóðum MESTA úrval
á Íslandi af smáum og
stórum vogum
Hlíðasmára 14 | S: 588 2122
www.eltak.is
Til leigu
Skrifstofu íbúðarrými til leigu
í Lindunum í Kópavogi.
Fallegt 225 fermetra húsnæði á 2.
hæð, hólfað með glerveggjum .
Góðar tölvulagnir. Leigist einungis
traustum aðila.
Upplýsingar í síma GSM 896-4494.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Mikið úrval
Full búð af
fallegum
bikiníum
Póstsendum
9 vikna standard schnauzer tík
til sölu
St. schnauzer er miðlungs stærð af
hundi, lífsglaðir, blíðir, fjölskyldu-
vænir og fara lítið úr hárum. Tilbúin
til afhendingar með ættbók frá HRFÍ,
heilsufarsskoðuð, bólusett, örmerkt.
Sími 844-4105.
3ja herbergja íbúð til leigu
Til leigu góð 3 herberja íbúð við
Birkimel, laus strax - ábyggilegir
leigjendur með bankaábyrgð.
Svör sendist á box@mbl.is,
merkt: ,,H - 25865”.