Morgunblaðið - 18.03.2015, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.03.2015, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015 Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður Sigríður Hrönn Sigurðardóttir. Allir velkomnir. Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulín II kl. 9. Útskurður II og postulínsmálun III kl. 13. Hin vinsæla Söngstund við píanóið með Helgu Gunnarsdóttur tónmenntakennara kl. 13.45 og óviðjafnanlega Bókaspjallið hans GuðnaTh. Jóhannessonar kl. 15.10. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Opin handavinnu- stofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. spilað vist og brids kl. 13-16. Ljósbrotið prjónaklúbbur með Guðnýju kl. 13-16. Boðaþing 9. Vatnsleikfimi kl. 9.30, handverk kl. 9-16, Bónusrúta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, leikfimi kl. 10.40, glerlist kl. 13-16 og spiladagur kl. 12.45-16.10. Bústaðakirkja Félagsstarfið er á sínum stað kl. 13, spil, handverk og kaffið góða. Séra Sigrún Óskarsdóttir kemur í heimsókn og segir okk- ur frá matreiðslubókinni Orð, krydd og krásir, sem hún og Kristín Þóra Harðardóttir gáfu út. Hádegistónleikar sem talað var um falla niður. sjáumst hress kl. 13. Starfsfólk Bústaðakirkju Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Handa- vinnunámskeið kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Opin handavinnustofa kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Furugerði 1 Botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30, framhaldssaga og skák kl. 14 og kaffi kl. 14.45. Allir velkomnir. Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11, vatnsleikfimi í Sjá- landi kl. 7.30, bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13, spilakvöld og kaffiveitingar í boði kvenfélags Garðabæjar fimmtudaginn 19. mars kl. 19.30 á Garðaholti. Skráníng í Jónshúsi, takmarkaður fjöldi sæta. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Söngur, dans kl. 10 og leikfimi kl. 10.40. Pappamódel með leiðbeinanda, frábært námskeið kl. 13-16. Steinamálun með leiðbeinanda kl. 13-15. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.15, glerlist kl. 13, félagsvist kl. 13, gler- og postulínsmálun kl. 13, almennur söngur kl. 15, undirspil annast Kátir félagar, allir velkomnir. Föstudaginn 20. mars kl. 14 verður Vorfagnaður með góðri dagskrá og kaffihlaðborði. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í safnaðarheimilinu kl. 14. Allir velkomnir. Guðríðarkirkja Félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13.10. Framhaldssagan Dalalíf verður á sínum stað. Sr. Karl V. Matthiasson verður með frumsamið erindi. Kaffi og meðlæti undir lok samverunnar. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Gullsmári 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, kínversk leikfimi kl. 9.15, postulínsmálun, kvennabrids, málm- og silfursmíði kl. 13, línudans kl. 17 og kl. 18. Hraunsel Kl. 10-11.30 pútt Hraunkoti, kl. 10 bókmenntir annan hvern miðvikudag, kl. 11 línudans, kl. 13 bingó, kl. 13 gler, kl. 13 saumar, kl. 13 bútasaumur Hjallabraut, kl. 13 boltaleikfimi Haukahúsi, kl. 16 Gafl- arakórinn, kl. 10-12 ganga alla daga í Kaplakrika. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, opin vinnustofa frá kl. 8, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, morgunleikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, hádegisverður kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Línudans kl. 13.30, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50, silfur- smíði í Réttó kl. 9, leikfimi á RUV kl. 9.45, framsagnarhópur kl. 10, ganga kl. 10, „Að liðka málbeinið“ kl. 13, tálgun í ferskan við kl. 14.30, tai chi kl. 17. Enn eru nokkur laus pláss á námskeið „Að liðka mál- beinið“ nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Keðjudansar í Kópavogsskóla kl. 15.30. Kín- versk leikfimi í Gullsmára kl. 9.15 og línudans kl. 17, kl. 18 byrjendur. Fræðslukvöld Glóðar kl. 20 í Gjábakka, Fannborg 8, Guðríður Helga- dóttir garðyrkjufræðingur flytur erindi um ræktun matjurta.Veitingar að hætti Glóðar. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Uppl. í síma 554- 3774 og á www.glod.is Korpúlfar Glerlistanámskeið hjá Fríðu kl. 9, farið er að skrá á nýtt námskeið í glerlist í apríl. Ganga frá Borgum kl. 10. Farsímakennsla í Borgum eftir hádegi. Frá kl. 13 til 14.30 er kennt á Apple síma og Apple Iphone. Frá kl. 14.30 til 16 er kennt á Android síma, það eru framleiðendur eins og Samsung, LG, Sony. Skráning í Borgum, há- mark 20 þátttakendur á hvert námskeið. Neskirkja Krossgötur kl. 13.30, Áslaug Gunnarsdóttir ætlar þessu sinni að kynna fyrir okkur nokkur verka Clöru Schuman með tali og tónum. Kaffiveitingar. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Morgunganga kl. 10. Viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Félagsvist kl. 14. Bónusbíll kl. 14.40. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðar- stund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13.Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Á morgun, fimmtudag verður bíó í salnum Skólabraut kl. 13.30. Stangarhylur 4 FEB Reykjavík Göngu-hrólfar fara í létta göngu frá Stangarhyl 4 kl. 10. Söngvaka kl. 14, umsjón Siguður Jónsson og Baldur Óskarsson. Vesturgata 7 Miðvikudagur: Setustofa / kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbeinanda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Spænska kl. 9.15 (framhald). Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Myndmennt kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Vitatorg Bókband kl. 9, handavinna kl. 9.30, ferð í Bónus kl. 12.20, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14. Allir velkomnir . Ýmislegt TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Einstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. TILBOÐSVERÐ: 3.500 kr. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Vönduð dömustígvél úr leðri, fóðruð. Stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 12.500.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Jessenius Faculty of Medicine (JFM CU) í Martin í Slóvakíu mun halda inntökupróf í Reykjavík 16. apríl og 24. júní 2015. Ekkert prófgjald. Kennt er á ensku. Nemendur læra slóvakísku og geta tekið alla klíník í Slóvakíu. Nemendur útskrifast sem læknar (MUDr.) eftir 6 ára nám. Fjöldi Íslendinga stundar nám í læknisfræði við skólann auk Norðmanna, Svía og Finna og fl. Heimasíða skólans er www.jfmed.uniba.sk Uppl. í s. 544-4333 og 820-1071 kaldasel@islandia.is Teg: 206206 Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stærðir: 40 - 48 Verð: 15.975.- Teg: 206202 Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stærðir: 40 - 48 Verð: 17.885.- Teg: 204203 Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Litir: cognac og svart. Stærðir: 40 - 47 Verð: 16.750.- Teg: 206201 Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stærðir: 39 - 48 Verð: 15.975.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is Mikið úrval Full búð af fallegum bikiníum Póstsendum Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Óska eftir Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Bókhald FRÁBÆRAR NÆRBUXUR eco SI - í stærðum M,L,XL,2X á kr. 1.995,- eco MI - í stæðum M,L,XL,2X á kr. 1.995,- teg NELA - í stærðum S,M,L,XL á kr. 2.995,- teg VEGA - í stærðum S,M,L,XL á kr. 2.995,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur TILBOÐ - stakar stærðir: íþrótta BH ACTIVE - tilboð kr. 4.800,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Bókhald Bókhald einstaklinga og fyrirtækja Skattframöl einstaklinga Skattframtöl fyrirtækja Bókhald húsfélaga Laun og skilagreinar Stofnun fyrirtækja Sanngjarnt verð Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf. Síðumúla 1, 108 Reykjavík 581-1600 - www.vidvik.is GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.