Morgunblaðið - 18.03.2015, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 18.03.2015, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015 Tónverkið Drone Mass eftir Jóhann Jóhannsson var frumflutt í gær í norðursal Metropolitan-safnsins í New York sem hýsir hið mikil- fenglega egypska Dendur-hof. Flytjendur voru kórinn Roomful of Teeth og félagar í American Con- temporary Music Ensemble, auk Jó- hanns sjálfs sem stýrði elektrón- ískum hljóðfærum. Flutningurinn var kynntur mynd- arlega í The New York Times í gær og er augljóst að verk Jóhanns njóta athygli nú, eftir velgengni hans sem höfundur kvikmyndatónlistar. Fram kemur að Jóhann semji verkið við fornan koptískan sálm sem byggist á fljótandi sérhljóðum. Í viðtali segir hann samspil hins forna texta, Dendur-hofsins í safninu og titilinn, Drone Mass, skapa ljóðrænan og forvitnilegan samhljóm. AFP Tónskáldið Jóhann Jóhannsson tók þátt í flutningum í New York. Tónverk Jóhanns flutt í Metropolitan-safninu „No Risk No Fun. Remarks On Contemporary Exhibition De- sign“ er yfir- skrift erindis sem Karl Stocker flytur í Þverholti 11, fyrirlestrasal A, í dag kl. 12.10. Erindið er hluti af Gestagangi, fyrirlestraröð hönn- unar- og arkitektúrdeildar LHÍ. „Walter Benjamin staðhæfði á fjórða áratugnum að safngestir ættu ekki að yfirgefa sýningar með aukna vitneskju heldur vitrari. Í fyrirlestrinum fjallar Stocker um hvernig hægt sé að takast á við þetta verkefni, m.a. með áhuga- verðum og óvenjulegum þema- tengdum spurningum og nálgun- um, og með því að setja fram sögur og sýningar í nýju samhengi. Stoc- ker leggur einnig áherslur á þver- faglegar nálganir og fjallar um það hvernig hægt sé að nota húmor og íróníu á eftirminnilegan hátt við sýningarhönnun,“ segir m.a. í til- kynningu. Karl Stocker stýrir námsbraut í upplýsingahönnun við University of Applied Sciences í Graz auk þess að stýra MA-námi í sýningarhönnun við sama skóla. Hann er með dokt- orspróf í sagnfræði og þjóðfræði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir. Húmor nýttur við sýningarhönnun Karl Stocker Áhorfendur fá að gægjast á bak við luktar dyr fólks sem bý í sömu götu í úthverfi nokkru og virðist allir vera tiltölulega eðlilegir við fyrstu sýn. Annað kemur þó á daginn. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 The Little Death 12 Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Cinderella Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 21.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Focus 16 Inherent Vice 16 Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar. Metacritic 81/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 19.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.30 Chappie 16 Í nálægri framtíð fer vél- væddur lögregluher með eft- irlit með glæpamönnum en fólk fær nóg af vélmennalögg- um og fer að mótmæla. Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 22.35 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00 The DUFF Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skól- anum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Kingsman: The Secret Service 16 Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 17.40 Before I Go to Sleep 16 Christine Lucas vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Smárabíó 22.20 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 The Theory of Everything 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Veiðimennirnir 16 Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 22.10 Still Alice Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 Birdman 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 22.20 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Annie Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30 Vatnafrúin e. Rossini Sambíóin Kringlunni 18.00 Stations of the Cross Bíó Paradís 22.20 Hefndarsögur Bíó Paradís 20.00, 22.00 Ferðin til Ítalíu Morgunblaðið bbmnn Bíó Paradís 22.45 Jack Bíó Paradís 18.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.00 Flugnagarðurinn Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.10 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Brúni salurinn 30 – 60 manns Blái salurinn 20 – 40 manns InghóllGræni salurinn 60 – 80 manns 80 – 140 manns í hjarta Reykjavíkur Hafið samband í síma 551 7759 Tel + 354 552 3030 restaurant@restaurantreykjavik.is www.restaurantreykjavik.is Vesturgata 2 - 101 Reykjavík Aðalsalurinn fyrir allt að 200 manns

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.