Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 22

Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 22
styðja sig við eftirlíkinguna. Þess vegna hefur málarinn annað viðhorf til náttúrunnar, þegar um málverkið er að ræða. Stórhrotið landslag er ekki lengur þetta og þetta fjall eða steinn, heldur einhvers konar kraftur, sem að baki býr. Form, eftirlíkingaleikur, er ekki lengur eftir- sóknarverður. Orfá litbrigði á steinvölu geta kveikt heljarmikla litasinfóníu. Aldan í fjörunni eða frosttær morgunn og yfirleitt allir hlutir í umhverfinu, verða manni sem kveikja. Meira að segja fjóshaugur er þrunginn myndrænni fegurð. Vandamálið liggur í því að sjá, og koma þess- um fyrirbærum á léreftið í þá myndheild, sem hafin er upp í hærra veldi — eða upp í eitthvað eilítið meira en okkar venjulega dagvitund skynj- ar umhverfið. Ef vel er að gætt, er ekki ýkja mikill munur á hefðhundnu málverki og því abstrakta. Á ég þá aðallega við lita- og formuppbyggingu. I báðum kemur fram andstæða, spenna og mýkt, sem falla undir eina myndræna heild, rótin er sú sama. I hefðbundna málverkinu eru manni settar þrengri skorður. Þar kemur eftirlíkingin til greina, og það eru takmörk fyrir því, hvað hægt er að fara mikið í kringum hana. Hið þekkjan- lega form verður þar að lifa. Aftur á móti í því abstrakta er ekki um þessa hindrun að ræða, eins og við vitum. Þar er afstaðan orðin allt önnur til umhverfisins. Þar er reynt að komast inn fyrir yfirborðið og setja fram önnur fegurðarplön, reynt að draga fram kjarnann í motivinu, eins og málarinn skynjar hann. Og ég vil leggja áherzlu á, að náttúran býður upp á óendanlega möguleika ásamt því, sem býr með okkur sjálfum hið innra. 20 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.