Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 50

Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 50
Öryrkjabandalag Islands árið 1963 Skrifstofan starfaÖi með sama hætti og árið áð- ur. Afgreidd voru samtals 779 mál og skiptust þau einkum í þessa flokka: Atvinnuútvegun, hús- næðismál, byggingamál, alls konar fjármál og skattamál. Samkvæmt því, er læknar og öryrkjar sjálfir hafa gefið upp um sjúkdóm sinn, bera þeir ör- kund vegna eftirtalinna sjúkdóma: Berklaveiki ........................ 35.38% Fatlaðir og lamaðir............... 28 % Taugasjúklingar .................... 12.73% Hjartasjúklingar ................. 8 % Innvortis sjúkdómar.................. 8.94% Gigt ................................ 3.30% Asthma .............................. 1.88% Brjóstholssjúkdómar ................. 2.35% Elli................................. 1.88% Greindarskortur ..................... 1.41% Sjóndepra ........................... 1.41% Höfuðaðgerðir ....................... 1.41% Flogaveiki .......................... 0.47% Sykursýki ........................... 0.47% Aldur: Fæddir árin 1880—1890 .............. 1.32% — — 1891—1900 8.84% — — 1901—1910 17.69% — — 1911—1920 . ......... 24.77% — — 1921—1930 18.13% _ _ 1931—1940 15.48% _ _ 1941—1950 13.71% og englarnir hneigja hægt höfði af blygðun yfir svona takmarkalausri nægjusemi, sem þeir höfðu verið valdir að á jarðríki. Svo er þögnin rofin. Saksóknarinn rekur upp hlátur, -— beiskan hlátur. MáljríSur Einarsdóttir þýddi. Öryrkj arnir, er ráðnir voru í atvinnu, fóru í eftirtalin störf: v_ Létta smíðavinnu, tré og járn................ 15 Verzlunarstörf o. fl. skyld störf ............ 7 Sauma- og prjónastofur ...................... 10 Léttur iðnaður, skógerðir, sælg.verksm. ... 8 Netagerðir og veiðarfæraverksm................ 2 Pappírs- og prentstörf........................ 2 Létt störf á Keflavíkurflugvelli.............. 7 Viðgerðir og leðuriðja........................ 1 Skrifstofustörf ............................. 4 Ræstingar í skólum o. fl...................... 3 Olíuafgreiðsla ............................... 6 Siglingar og smyrjarastörf.................... 5 Iðnnám ....................................... 3 Hótelstörf ................................... 2 Sveitavinna................................... 1 Innheimtustörf................................ 1 Símavarzla ................................... 1 Sjúkrahússtörf ............................... 1 Stjórn faratækja og véla...................... 1 Heimilisaðstoð ............................... 1 Ennfremur hefur skrifstofan sinnt ýmsum öðr- um málum fyrir félögin og stjórn bandalagsins. Framkvæmdastjóri Óryrkjubandalagsins er Guðmundur Löve. Afmæli Berklavarnar í Reykjavík 25 ára afmælis Berklavarnar í Reykjavík var minnzt með fjölmennu hófi í veizlusal Sigtúns, þann 28. febrúar síðastliðinn. Formaður félagsins, Hróbjartur Lúthersson, setti samkomuna og flutti jafnframt ágrip af sögu félagsins. Að því búnu voru veitingar ágætar á borð bornar. Allmargar ræður voru fluttar með- an setið var að borðum. Góðir listamenn fluttu margvísleg skemmtiatriði. Dansað var fram á nótt. Hóf þetta fór allt fram með hinni mestu prýði. 48 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.