Reykjalundur - 01.06.1964, Síða 50

Reykjalundur - 01.06.1964, Síða 50
Öryrkjabandalag Islands árið 1963 Skrifstofan starfaÖi með sama hætti og árið áð- ur. Afgreidd voru samtals 779 mál og skiptust þau einkum í þessa flokka: Atvinnuútvegun, hús- næðismál, byggingamál, alls konar fjármál og skattamál. Samkvæmt því, er læknar og öryrkjar sjálfir hafa gefið upp um sjúkdóm sinn, bera þeir ör- kund vegna eftirtalinna sjúkdóma: Berklaveiki ........................ 35.38% Fatlaðir og lamaðir............... 28 % Taugasjúklingar .................... 12.73% Hjartasjúklingar ................. 8 % Innvortis sjúkdómar.................. 8.94% Gigt ................................ 3.30% Asthma .............................. 1.88% Brjóstholssjúkdómar ................. 2.35% Elli................................. 1.88% Greindarskortur ..................... 1.41% Sjóndepra ........................... 1.41% Höfuðaðgerðir ....................... 1.41% Flogaveiki .......................... 0.47% Sykursýki ........................... 0.47% Aldur: Fæddir árin 1880—1890 .............. 1.32% — — 1891—1900 8.84% — — 1901—1910 17.69% — — 1911—1920 . ......... 24.77% — — 1921—1930 18.13% _ _ 1931—1940 15.48% _ _ 1941—1950 13.71% og englarnir hneigja hægt höfði af blygðun yfir svona takmarkalausri nægjusemi, sem þeir höfðu verið valdir að á jarðríki. Svo er þögnin rofin. Saksóknarinn rekur upp hlátur, -— beiskan hlátur. MáljríSur Einarsdóttir þýddi. Öryrkj arnir, er ráðnir voru í atvinnu, fóru í eftirtalin störf: v_ Létta smíðavinnu, tré og járn................ 15 Verzlunarstörf o. fl. skyld störf ............ 7 Sauma- og prjónastofur ...................... 10 Léttur iðnaður, skógerðir, sælg.verksm. ... 8 Netagerðir og veiðarfæraverksm................ 2 Pappírs- og prentstörf........................ 2 Létt störf á Keflavíkurflugvelli.............. 7 Viðgerðir og leðuriðja........................ 1 Skrifstofustörf ............................. 4 Ræstingar í skólum o. fl...................... 3 Olíuafgreiðsla ............................... 6 Siglingar og smyrjarastörf.................... 5 Iðnnám ....................................... 3 Hótelstörf ................................... 2 Sveitavinna................................... 1 Innheimtustörf................................ 1 Símavarzla ................................... 1 Sjúkrahússtörf ............................... 1 Stjórn faratækja og véla...................... 1 Heimilisaðstoð ............................... 1 Ennfremur hefur skrifstofan sinnt ýmsum öðr- um málum fyrir félögin og stjórn bandalagsins. Framkvæmdastjóri Óryrkjubandalagsins er Guðmundur Löve. Afmæli Berklavarnar í Reykjavík 25 ára afmælis Berklavarnar í Reykjavík var minnzt með fjölmennu hófi í veizlusal Sigtúns, þann 28. febrúar síðastliðinn. Formaður félagsins, Hróbjartur Lúthersson, setti samkomuna og flutti jafnframt ágrip af sögu félagsins. Að því búnu voru veitingar ágætar á borð bornar. Allmargar ræður voru fluttar með- an setið var að borðum. Góðir listamenn fluttu margvísleg skemmtiatriði. Dansað var fram á nótt. Hóf þetta fór allt fram með hinni mestu prýði. 48 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.