Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 45

Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 45
... og var þá cngin sál í öllu himnaríki, sem ekki vissi, aff Bontsha var kominn. H.l'íH invængja og á silfurskóm, hlupu á nióti Bontsha til að heilsa honum, hlæjandi og skríkjandi, svo að allt himnaríki kvað við af kátum barnarödd- uin, og þetta barst til eyrna Guði sjálfum, og var þá engin sál í öllu himnaríki, sem ekki vissi að Bontsha var kominn. Abraham, ættfaðir okkar, tók á móti honum við stóra hliðið, og faðmaði hann, kyssti og bauð hann velkominn og blessaði hann. „Friður sé með þér,“ sagði Abraham, og brosti fögru, djúpu brosi sem breiddist um allt þetta afgamla and- lit. Og er nú ekki allt upp talið. Því tveir englar sáust koma og háru milli sín hásæti handa Bontsha að sitja í og kórónu til að hafa á höfðinu, úr gulli og setta gimsteinum. „Er þetta nú ekki nokkuð fljótt, að láta hann hafa kórónu og hásæti svona rétt nýkominn," sögðu tveir merkilegir dýrlingar. „Og það áður en hann hefur verið yfirheyrður og dæmdur fyrir dómstóli himinsins, eins og gert er við alla sem koma.“ Það brá fyrir öfundsýki í röddinni: „Skárra er það tilstandið.“ En englarnir svöruðu þessum tveimur merki- legu dýrlingum því til, að þó að ekki hefði enn unnizt tími til réttarhalds, mundi réttarhald yfir þessum manni ekki vera neitt nema formsatriði, og að saksóknarinn mundi varla þora að Ijúka upp munni, og réttarhöldin mundu ekki standa lengur en í fimm mínútur. „Hvaða rekistefna er þetta?“ spurðu englamir. „Vitið þið ekki hvaða maður þetta er? Það er hann Bontsha, Bontsha hinn þögli.“ Og allir litlu englarnir þyrptust í kringum Bontsha, kátir og góðir, og Abraham, forfaðir okkar, faðmaði hann að sér aftur, og honum var Reykjalundur 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.