Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 27

Reykjalundur - 01.06.1964, Blaðsíða 27
Hann hallaSi sér upp að stýrishúsinu og starði sljó- um augum jram jyrir sig. En það hjálpaði ekki. Staðreyndin klingdi við i huga hans: Pað varst þú, sem sendir Jóakim upp í mastrið. Hann hallaði sér upp að stýrishúsinu og starði sljóum augum fram fyrir sig. Þannig stóð hann hreyfingarlaus um stund og sá strákana, sem höfðu borið hinn látna félaga sinn i teppinu fram að lúkarskappanum. Þarna stóðu þeir yfir hon- um, álútir og berhöfðaðir í rigningunni — meira að segja Siggi, sem sjaldnast skildi prjónahúfuna við sig, hafði tekið hana ofan og troðið henni í vasann. Það varst þú, sem . .. ■— En mér datt ekki í hug, að annað eins og þetta kæmi fyrir, sagði hann við sjálfan sig í lág- um hljóðum. Ég varð að sjá um að hafa uppi sigl- ingarljós. Það var skylda mín -— skylda mín. Allt í einu mundi hann eftir slysinu, sem kom 25 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.