Reykjalundur - 01.06.1964, Síða 27

Reykjalundur - 01.06.1964, Síða 27
Hann hallaSi sér upp að stýrishúsinu og starði sljó- um augum jram jyrir sig. En það hjálpaði ekki. Staðreyndin klingdi við i huga hans: Pað varst þú, sem sendir Jóakim upp í mastrið. Hann hallaði sér upp að stýrishúsinu og starði sljóum augum fram fyrir sig. Þannig stóð hann hreyfingarlaus um stund og sá strákana, sem höfðu borið hinn látna félaga sinn i teppinu fram að lúkarskappanum. Þarna stóðu þeir yfir hon- um, álútir og berhöfðaðir í rigningunni — meira að segja Siggi, sem sjaldnast skildi prjónahúfuna við sig, hafði tekið hana ofan og troðið henni í vasann. Það varst þú, sem . .. ■— En mér datt ekki í hug, að annað eins og þetta kæmi fyrir, sagði hann við sjálfan sig í lág- um hljóðum. Ég varð að sjá um að hafa uppi sigl- ingarljós. Það var skylda mín -— skylda mín. Allt í einu mundi hann eftir slysinu, sem kom 25 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.