Reykjalundur - 01.06.1964, Page 36

Reykjalundur - 01.06.1964, Page 36
/3an4aþáffur VZeyUjalutidar Myndin aí bangsa 1. Kalli kengúra fékk nýja liti í afmælisgjöf. — Má ég mála mynd af þér, Bangsi? segir hann. 2. Bangsi situr grafkyrr á meðan Kalli málar. Bói broddgöltur kemur til þess að horfa á. 3. Kalli kengúra er nijög ánægður með listaverk- ið, og segir Bangsa að nú megi hann standa upp og skoða myndina. Bangsi fer að hágráta. -— Er ég svona ljótur? spyr hann. 4. Bói broddgöltur laumast til að ná í spegil, og setur hann fyrir myndina. — Sjáðu nú Bangsi, svona líturðu út, segir hann. Þá glaðnar yfir Bangsa. — Já, þetta er falleg mynd, segir hann, og horfir með aðdáun á sjálfan sig í speglinum. 34 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.