Reykjalundur - 01.06.1964, Side 66

Reykjalundur - 01.06.1964, Side 66
(---------------------------N Byggingavöruverzlun Akureyrar lif. Glerárgötu 24 — Símar: 2688, 4538 Alls konar byggingarefni Glerslípun og speglagerð VÖRUHAPPDRÆTTI S. f. B. S. AKUREYRI Hajnarstrœti 96 — Sími 2265 Umboðsmaður: Kristján Aðalsteinsson SIGTRYGGUR og PÉTUR Gullsmiðir, Akureyri Brekkugötu 5 — Sími 1524. Gull- og silfursmíði. Ljósmyndavörur. Véla- og raftækjasalan hf. AKUREYRI Símar: 1253 og 2939 Rafvörur í mesta úrvali. ^_____________________________________________J Skósmiðurinn (sem hefur of fáa viðskiptavini): „Æ, bara að mennirnir gengju á fjórum fótum! Þá myndi þó verða dálítið meiri atvinna." * * Hún: „Eru margir ungir, laglegir piltar hérna í bæn- nm?“ Hann: „Nei, við ernm bara tveir.“ * * Rithöfundurinn: „Nú hef ég efni í nýja skáldsögu.“ Kona hans: „Ég vildi óska, að þú liefðir efni í nýjan kjól handa mér.“ Því gleymi ég aldrei Framh. af 40. bls. Þórey amma seldi svo mikið af vettlingum fyr- ir jólin, að hún gat keypt sér nýja, litla eldavél í eldhúsið sitt. Upp frá þssu hafði hún svo mikið að gera, að hún prjónaði vetlinga allt árið um kring. í hvert skipti, sem einhver mamman eða pabb- inn keypti vettlinga handa krökkunum sínum, þá sögðu þau alltaf, að betri gjöf gætu þau ekki fengið. — Og svo borðuðu þau bara vettlingana! Ráðning á myndagátu Reykjalundar 1963 7 lok október þessa árs hefur SIBS verið í jylk- ingarbrjósti barátlunnar við berklaveiki í fjórð- ung aldar. EFNISYFIRLIT Ávarp Cunnars Thoroddsens fjármálaráðherra...... ] Hefnr S.I.B.S. lokið hlutverki sínu? ■— Svör Sverris Þorbjarnarsonar og Steindórs Steindórssonar.. 2 Oddur Olafsson: Rómarför........................... 4 Múlalundur í Reykjavík. — Myndirnar ásamt kápu- myndum eru teknar af Gunnari Rúnar, Jóni Þórð- arsyni og Sigurði Hannejsyni ................... 9 Valborg Bentsdóttir: Ljóð.......................... 16 Jafnvel örfá litbrigði ... Viðtal við Eirík Smith. — Myndirnar gerðar af ljósmyndastofunni Myndiðn . 17 Jórunn Ólafsdóttir: Haustljóð...................... 22 Friðjón Stefánsson: Snúið við úr róðri. — Teikn.: Halldór Pétursson............................... 23 Brostnir hlekkir .................................. 26 Samband íslenzkra berklasjúklinga S.I.B.S.......... 31 Um daginn og veginn eftir Böðvar Guðlaugsson. Teikn.: Halldór Pétursson....................... 32 Barnaþáttur Reykjalundar. -— Teikn.: Halla Guð- laugsdóttir .................................... 34 Helga frá Hólabaki: Því gleymi ég aldrei. — Teikn.: Halldór Pétursson .............................. 38 Verðlaunamyndagáta ................................ 41 I. L. Peretz: Bontsha hinn þögli. — Teikn.: Halldór Pétursson ...................................... 42 Öryrkjabandalag fslands árið 1963 ................. 48 Krossgáta Reykjalundar............................. 49 Kveðjur til S.Í.B.S................................ 50 Auglýsingar ....................................... 56 64 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.