Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2014, Side 18

Ægir - 01.04.2014, Side 18
18 heraflinn ekki fyrir því að hreinsa línuna upp heldur sprengdi duflin. „Afleiðingin var sú að það rótaðist ýmislegt upp af botninum og gerði nánast ómögulegt að leggja þarna línu í langan tíma á eftir. Ég man vel eftir þessari aðgerð því við þetta flaut upp óhemjumagn af fiski sem trillukarlarnir fengu leyfi til að sækja. Sumt af þess- um fiski var ónýtt en að stærst- um hluta var allt í lagi með þennan fisk,“ segir Kristján. Sautján ára gamall hélt Krist- ján suður yfir heiðar til að vinna í frystihúsi en á Hjalteyri hafði hann kynnst Ásmundi Hall- grímssyni, síðar kennara við Stýrimannaskólann. Ásmundur taldi Hjalteyringinn á að koma með sér á sjó og þeir fengu pláss á nýsköpunartogaranum Þorkeli Mána RE 205 en skip- stjóri og stýrimaður um borð var faðir Ásmundar, Hallgrímur Guðmundsson. Þorkell Máni var mikið framúrstefnuskip og lík- Síldin háfuð um borð í Egil Skallagrímsson sumarið 1952.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.