Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 40

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 40
40 Sjóskaðar við Ísland 1870 – 2009: Yfir 3400 manns fórust á hafsvæð- inu við Ísland Norska flutningaskútan THRIFT á strandstað við Klapparvör í Reykjavík um miðjan október 1901. Á liðlega 100 árum, frá 1900 til 2009, er talið að meira en 3400 manns hafi farist á hafsvæðunum við Ísland á þilskipum og bátum sem voru yfir 12 tonn. Þar af fórust um 2000 í seinna stríði 1939­ 1945. Þá eru ótaldir þeir fjölmörgu sem fórust á litlum opnum bát­ um við landið. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr samantekt þeirra Agnars Jónasar Jónssonar skipasmíðameistara og Guðjóns Inga Haukssonar sagnfræðings sem hafa kortlagt skipsskaða við Ís­ landsstrendur frá árinu 1870 til þessa dags. Kort þeirra Agnars og Guðjóns voru sýnd á Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn síðastliðið sumar og verða sett aftur upp í tengslum við Hátíð hafsins nú í júní byrjun. Það er Guðmundur Skúli Viðarsson sem hefur umsjón með uppsetningu sýningarinnar. S jósly s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.