Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 29
29 Fjöldi viðburða er á dagskrá Há­ tíðar hafsins dagana 31. maí ­1. júní. Vettvangur hátíðarinnar verður gamla höfnin í Reykja­ vík, Grandagarður og nágrenni. Hátíðin fjallar um allt sem við­ kemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, fisk, hafmeyjar og sjómannalög. Að Hátíð hafsins standa Faxaflóa­ hafnir og Sjómannadagsráð Reykjavíkur í samstarfi við Samskip og HB Granda. Viðburðir verða bæði innan- og utanhúss. Sýningar verða í Víkinni sjóminjasafni, dagskrár- liðir á útisviði á Grandagarði, mikið verður lagt upp úr skemmtilegum viðburðum fyrir yngstu kynslóðina, sjómanna- tónlistin ómar, veitingahús á svæðinu bjóða upp á sérstaka rétti í tilefni hátíðarinnar, sjó- mannadagsball verður í Flóa með útsýni yfir höfnina, vís- indasmiðja Hafrannsóknastofn- unar á Grandagarði býður börnum fræðslu um lifandi sjávarverur og þannig mætti lengi telja. Sem fyrr segir verður Hátíð hafsins tveggja daga viðburður sem engin ástæða er til að láta framhjá sér fara. Hægt er að skoða ítarlega dagskrá á heima- síðu hátíðarinnar, www.hatid- hafsins.is S jóm a n n a d a g u rin n Hátíð hafsins í Reykjavík Keppni í róðri. Furðufiskarnir vekja jafnan bæði kátínu og undrun. Mikil stemning verður við gömlu höfnina í Reykjavík á Hátíð hafsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.