Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 52
52 „Meira og minna öll okkar orka síðustu 20 árin hefur farið í að verja kvótakerfið. Á einhverj- um tímapunkti fannst mönnum það góð hugmynd að setja sölumál íslenskra sjávarafurða inn í sérhæfð sölufyrirtæki og einbeita sér frekar að veiðum og vinnslu. Það voru dýrkeypt mistök. Við vorum að ræða það kollegarnir þarna úti í Brussel hversu hörmulega hefði tekist til með þekkt vörumerki okkar eins og Islandia og Icelandic.“ Íslensk tromp í annarra höndum Smári nefnir dæmi máli sínu til stuðnings. „Islandia var orðið viðurkennt og vel þekkt merki fyrir í SPIG-löndunum svoköll- uðu (Spánn, Portúgal, Ítalía og Grikkland) en eftir að hafa framselt sölumálin í hendur sjálfstæðum sölufyrirtækjum, sem hafa svo skipt um eignarhald með margvíslegum fléttum, er svo komið að við höfum ekki lengur ráðstöfunar- rétt yfir þessu vörumerki. Svip- aða sögu er að segja af Icelandic-merkinu. Það er líka úr okkar höndum eftir þá mis- ráðnu ákvörðun útgerðar- og vinnslufyrirtækjanna að sleppa hendinni af sölumálunum. Á sínum tíma var Icelandic metið eitt af 500 verðmætustu vöru- merkjunum á Bandaríkjamark- aði. Í dag kæmist það ekki á lista yfir þau 5000 verðmætu- stu. Lífskjör okkar allra á Íslandi Guðmundur Smári á hafnarbakkanum með annað skipa fyrirtækisins í baksýn. Hringur SH-535, var keyptur til landsins 1996. Sölumál íslenskra sjávar- afurða þurfa gagngerrar endurskoðunar við. Fram- leiðendur þurfa sjálfir að taka höndum saman um markaðsstarf. Stýra þarf veiðum yfir sumartímann með öðrum hætti en gert hefur verið. Vottun um sjálfbærar veiðar hefur enn ekki fært framleiðend- um neinn merkjanlegan ávinning. Veiðigjöld á út- gerðir soga fjármagn frá dreifðum byggðum lands- ins á sama tíma og talað er um nauðsyn þess að efla þær. Það er einfald- lega vitlaust gefið. Sjávarútvegslausnir Gæðastjórinn: „Hlutverk mitt er að tryggja gæði og rekjanleika vörunnar.“ Wise býður lausnir í sjávarútvegi sem spanna alla virðiskeðjuna. Wise sérhær sig í Microsoft Dynamics NAV viðskiptalausnum. - snjallar lausnir Wise lausnir ehf. Borgartún 26, 105 Reykjavík Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is www.wise.is 545 3200 wise.is sala@wise.is Gold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV) TM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.