Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 43

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 43
43 valdið því að nöfn skoluðust til. En það er fleira sem orkar tví- mælis þegar farið var að bera saman íslenskar og erlendar heimildir. Óþekktir skipsskaðar „Við fundum líka nokkur skip sem erlendar heimildir segja að hafi farist eða týnst við Ísland en sem engar upplýsingar er að finna um hér á landi. Það virðist því sem sumir skipsskaðar við Ísland hafi farið fram hjá mönn- um hér á landi.“ Agnar telur að þetta eigi fyrst og fremst við um skip sem fórust á hafi úti án þess að fólk í landi hafi orðið þess vart. Hins vegar telur hann heimildir um strönd yfirleitt nokkuð góðar. Hann segir einnig að íslenskum og erlend- um heimildum beri ekki alltaf saman um staðsetningar þessara atburða. „Skip sem samkvæmt íslenskum heimild- um er sagt hafa strandað á til- teknum stað hafði samkvæmt erlendu heimildunum strandað allt annars staðar. Erfiðast var hins vegar að afla upplýsinga um skipsskaða í seinni heims- styrjöldinni því að blöðin máttu ekki greina frá skipum á vegum hersins.“ Hættusvæðin færast til Kortin sýna að helstu sjóslysa- svæðin færðust til með tíman- um. Á árunum um og eftir 1870 fórust margar franskar skútur á svæðinu í kringum Lón en skút- urnar sóttu mikið á miðin við Suður- og Suðausturland. Ís- Togarinn Austri GK 238 á strandstað við Vatnsnes. Öll áhöfnin bjargaðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.