Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2014, Qupperneq 44

Ægir - 01.04.2014, Qupperneq 44
44 Starfsfólk Ísfells óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn. Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1 Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is HAFNARFJORÐUR VESTMANNAEYJAR SAUDARKROKUR HUSAVIK AKUREYRI ÞORLAKSHOFN www.isfell.is OLAFSFJORDUR Agnar Jónas Jónsson segir sjóskaðasögu Íslands óplægðan akur sem þurfi að skrá betur. lendingar eignuðust fyrstu þil- skipin á árunum 1880 til 1890 þannig að skip sem fórust hér við land fram að þeim tíma voru yfirleitt erlend. Upp úr 1900 fjölgaði togur- um frá Bretlandi og Þýskalandi við landið og í kjölfarið strand- aði talsverður fjöldi þeirra eða fórst við suðurströndina og þá flestir við Meðalland. Um svip- að leyti höfðu Íslendingar eign- ast yfir 100 fiskikúttera sem keyptir voru notaðir frá Englandi. Þetta voru að sögn Agnars gamlir bátar og þjón- usta við þá var lítil eða engin og það tók menn nokkurn tíma að ná góðum tökum á þeim. Mörg þessara skipa fórust á fyrstu ár- unum. Á fyrstu áratugum 20. aldar færðist aðal sjóslysasvæðið vestur að Reykjanesi og í Faxa- flóa. „Í gegnum tíðina hafa skip og bátar verið að farast hring- inn í kringum landið en svæðið við suðurströndina og Faxa- flóinn eru þau sem hafa reynst erfiðust enda voru helstu ver- stöðvar frá Hornafirði og vestur á Snæfellsnes. Þar voru flest skip gerð út á vetrarvertíð þegar allra veðra er von og þegar kom fram á sumar færð- ist veiðin meira yfir á Norður- land þar sem síldin var.“ Agnar segir mörg síldarskip hafa sokk- ið enda var flotinn óhemjustór og menn sigldu gjarnan með þunglestuð skip við misjafnar aðstæður. Agnar segir það hafa komið nokkuð á óvart hve mörg skip fórust á Faxaflóa en hins vegar hljóti það að teljast eðlilegt þegar horft er til þess hve stór hluti flotans var gerður út á svæðinu. Þessi þróun hófst um 1930 með mikilli fjölgun ver- tíðarbáta sem gerðir voru út frá helstu verstöðvunum í Sand- gerði, Keflavík, Hafnarfirði, Reykja vík og Akranesi. Víða leitað fanga Agnar segir að þetta verkefni hafi byrjað sem grúsk í heimild- um um gamla skipsskaða. Fljót- lega hafi hann rekist á að þær voru ekki alltaf nákvæmar og því fóru hann og Guðjón að leita víðar. Þeir settu sig í sam- band við aðila í Færeyjum, Englandi og Frakklandi, bæði opinber söfn og einkaaðila og fengu ágæt viðbótargögn frá þeim. „Þetta ýtti við mér enda er sjóskaðasaga Íslands óplægð ur akur sem þyrfti að skrá betur. Það má segja að það sem við höfum gert sé grunnur sem síðan er hægt að byggja á,“ segir Agnar. „Í gegnum tíðina hafa skip og bátar verið að farast hringinn í kringum landið en svæðið við suðurströndina og Faxaflóinn eru þau sem hafa reynst erfiðust enda voru helstu verstöðvar frá Hornafirði og vestur á Snæfellsnes.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.