Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2015, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 14.05.2015, Qupperneq 48
14. maí 2015 FIMMTUDAGUR| BÍÓ | 32 BÍÓFRÉTTIRAFMÆLISBARN DAGSINS 46 ára. Cate Blanchett. Þekktust fyrir: Lord of The Rings- myndirnar, The Curious Case of Benjamin Button. Leikkonan Natalie Portman mun fara með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Planetarium, ásamt Lily-Rose Depp, dóttur Johnny Depp, sem mun fara með hlutverk systur Portman. Myndin gerist í Frakklandi um 1930 og eru systurnar þeim hæfileikum gæddar að geta náð sambandi við framliðna. Tökur á myndinni eiga að hefjast í september og stefnt er að því að frumsýna hana í maí á næsta ári. Portman talar við drauga Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne er í viðræðum um aðalhlutverk í myndinni Fantastic Beasts, sem byggð er á bókunum um Harry Potter, en sagt er að hann hafi heillast af handriti J.K. Rowling. Ekkert hefur verið staðfest en orðrómur er um að Red- mayne muni fara með hlutverk Newt Scamander. Auk hans hafa leikar- arnir Nicholas Hoult og Matt Smith verið orðaðir við myndina. Redmayne í Harry Potter-mynd Pitch Perfect 2 Gamanmynd Helstu leikarar: Anna Kendrick, Elizabeth Banks, Hailee Steinfeld, Rebel Wilson. Mad Max: Fury Road Spennumynd Helstu leikarar: Tom Hardy, Rosie Huntington-Whiteley, Charlize Theron, Nicholas Hoult. 7,2/10 9,3/10 Eftirminnilegar setningar úr Clueless Kvikmyndin Clueless fagnar tutt- ugu ára afmæli sínu í ár, en mynd- in kom út þann 19. júlí árið 1995. Í henni kynntumst við Beverly Hills-skvísunni Cher Horowich. Hún á moldríkan pabba sem starf- ar sem lögmaður. Móðir hennar lést hins vegar þegar Cher var aðeins tólf ára, þegar fitusogs- aðgerð sem hún var í fór úr bönd- unum. Síðan þá hefur Cher ekki skort einn einasta veraldlegan hlut, eins og sjá má á fataskáp- unum hennar, bílnum og herberg- inu hennar. Henni er mikið í mun að vera góð við alla og vill helst bjarga heiminum, þótt hún eigi það til að misskilja hann. Hún fær sitt fram með því að vera frek á einlægan hátt og hikar ekki við að halda ræður til að færa rök fyrir máli sínu. Myndin er byggð á bókinni Emma eftir Jane Austen, og átti upphaflega að vera sjónvarps- þáttur með nafnið Clueless in California. Leikstjórinn, Amy Heckerling, prófaði Reese Wither spoon og Sarah Michelle Gellar í hlut- verkið, en hvorug þeirra gat tekið hlutverkið að sér. Heckerling ósk- aði þá eftir að fá stelpuna sem lék í Aeros- mith-mynd- böndunum og var Alicia Sil- verstone ráðin í hlutverkið. Margir af vinsælustu frösum myndarinnar, eins og „Baldwin“, „Betty“ og „keep- ing it real“, voru hugmyndir leikstjórans og slógu þeir svo rækilega í gegn að gefin var út bókin How to Speak Clue- lessly. Höfðu leikarar mynd- arinnar flestir ekki hugmynd um hvað þessi orð þýddu þegar þau léku í myndinni. Fyrir utan frasana og lit- ríka karakt- era er mynd- i n e i n n a eftirminnileg- ust fyrir bún- ingana. Það var líklega ekki til sú unglings- stúlka sem ekki dreymdi um að eign- ast gula, köflótta dressið, hvíta Calvin Klein-kjólinn (sem Calv- in Klein lét endurgera árið 2010 vegna vinsælda), kragalausu skyrtuna frá Fred Segal, Alaia- kjólinn og rauðu satínskóna. Og glætan að fara í eitthvað frá Judy’s! adda@frettabladid.is Clueless fagnar 20 ára afmæli. As if! Það eru tuttugu ár síðan Cher Horowich fékk stúlkur um allan heim til þess að dreyma um fj arstýrðan fataskáp, kom hnésokkum í tísku og frasarnir „As if!“ og „What ever“ urðu hluti af eðlilegu samtali. Aðdáendur hennar segja myndina einungis verða betri með árunum. HE GAVE ME A C MINUS Eitt eftirminnilegasta atriði myndarinnar, þegar þær Cher og Dionne tala saman í síma, hlið við hlið. NORDICPHOTOS/GETTY CLUELESS Þessi frábæra mynd fagnar tuttugu ára afmæli í ár. ALSÆL Cher sátt með innkaupapokana sína. CHER: Hey, granola breath, you got something on your chin. JOSH: I’m growing a goatee. CHER: Oh, that’s good. You don’t want to be the last one at the coffee house without chin pubes. TAI: Cher, I don’t want to do this anymore. And my buns, they don’t feel nothin’ like steel. CHER: I feel like such a heifer. I had two bowls of Special K, 3 pieces of turkey bacon, a handful of popcorn, 5 peanut butter M&M’s and like 3 pieces of licorice. LUCY: I’m not a Mexican! CHER: Great, what was that about? JOSH: Lucy’s from El Salvador. CHRISTIAN: You like Billie Holiday? CHER: I love HIM. MEL: Cher, get in here. CHER: What’s up, Daddy? MEL: What the hell is that? CHER: A dress. MEL: Says who? CHER: Calvin Klein. CHER: Well, I remember Mel Gibson accurately and … he didn’t say that, that Polonious guy did. DIONNE: Dude, what’s wrong? Are you suffering from buyer’s remorse or something? Nýr og endurbættur vefur fasteignir.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 0 -F 2 F C 1 7 6 0 -F 1 C 0 1 7 6 0 -F 0 8 4 1 7 6 0 -E F 4 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.