Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2015, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 14.05.2015, Qupperneq 54
14. maí 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 38 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar „Við komum öll að þessu einhvern veginn,“ segir Sunna Dögg, sem gegnir hlutverki stílista í Euro- vision-teymi Íslands í ár. Sunna hannaði sjálf alla skartgripina sem María mun skarta á sviðinu í Vín. „Ég valdi að hafa fiðrildi í aðalhlut- verki, en ég tek mið af Maríu sjálfri og laginu,“ útskýrir Sunna og bætir við: „Bróðir minn teiknaði fiðrildið sem var á kjólnum hennar í undan- keppninni og fannst mér kjörið að fara með það aðeins lengra, þar sem fiðrildið endurspeglar inni- hald textans nokkuð vel, það byrjar í púpu en springur svo út og verður svo fallegt og frjálst.“ Munu bakraddirnar einnig bera skartið og gerði Sunna sérstaka útgáfu fyrir þá Friðrik Dór og Ásgeir Örn, en það er svokallað póló. „Jón & Óskar smíðuðu skart- ið. Í framhaldinu þótti okkur borðleggjandi að láta gott af okkur leiða, svo almenn- ingur getur keypt sér sitt eigið og rennur allur ágóði til Hug- arafls, sem berst fyrir hags- munum og mann- réttindum fólks með geðröskun.“ Kjólarnir sem María kemur til með að klæðast á meðan á dvöl hennar stendur eru einnig hönnun Sunnu. „Ég hannaði alls fimm kjóla, og hjálpaði mamma mér mikið. Hún saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjól- inn sem María klæðist þegar hún stígur á sviðið.“ Þau systkinin héldu utan í gær og mun svo þrjá- tíu manna hópur fjölskyldumeðlima mæta í næstu viku. StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fj ölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir sem sér um útlitið á Eurovision-förum okkar Íslendinga í Austurríki. MARÍU SKART Allur ágóðinn sem hlýst af sölunni fer beint til Hugarafls. HÖNNUÐURINN Sunna er þúsundþjalasmiður og er ekkert óviðkomandi þegar kemur að útliti Eurovision-faranna. FRÉTTABLAÐIÐ/GUÐMUNDURTHORKÁRASON - Fréttablaðið - Morgunblaðið KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRIKEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA VARIETY CHICAGO SUN TIMES EMPIRE HITFIXTIME OUT LONDON TIME OUT NEW YORK TOTAL FILM Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu? VIÐSKIPTABLAÐIÐ sagði frá því í vikunni að Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, væri kominn á nýjan ráðherra- jeppa. 12 milljón króna Toyota Land Cruiser- jeppi varð fyrir valinu en þetta er svo sem engin stórfrétt. Allir ráðherr- arnir aka um á lúxusbílum í stærri kantinum en ég hef ekki enn þá heyrt sannfærandi rök fyrir íburðinum. AF hverju er þetta svona? Af hverju þurfa ráðherrabílar að vera gljáfægðir lúxusbílar sem kosta hver um sig á annan tug millj- óna? Til hvers? Er það vegna þess að svoleiðis er það í útlöndum? Þá ættum við að sjálfsögðu að sýna gott fordæmi og breyta þessu. DANMÖRK situr uppi með kónga- fjölskyldu. Þar neyðist fólk til að viðhalda rándýrum lífsstíl fólks sem er ljósárum frá því að vera í nokk- urs konar sambandi við almenning. Þetta gerir fólk án þess að segja orð. Þetta hefur jú alltaf verið svona. HÉR heima erum við með embætti forseta Íslands og eyðum í það tæpum 200 milljónum á ári. Af hverju ekur hann um á lúxus bílum? Af hverju fær hann ekki bara eyðslugranna Toyotu? Hvaða fokk- ing kjaftæði er þetta? EKKI misskilja mig. Ég skil fólk sem kaupir lúxus. Geri það oft og myndi kaupa sex hjóla gull-Lexus ef ég hefði efni á honum. Ég vil líka að fólk í ábyrgðarstöðum fái vel borgað. Ég skil hins vegar ekki af hverju ríkið þarf að kaupa lúxus fyrir fólk til að viðhalda einhverj- um löngu úreltum hugmyndum um einhvers konar opinbera yfirstétt. SELJUM bíla forsetans og alla ráð- herrabílana. Greiðum niður skuldir. Seljum líka Bessastaði. Snotur hæð í Vesturbænum er nóg fyrir forsetann. Seljum Bessastaði PITCH PERFECT 2 2, 5, 8, 10:10 MAD MAX - FORSÝNING 10:20(P) BAKK 5:50, 8, 10:20 AGE OF ADALINE 8 AVENGERS 2 3D 5 ÁSTRÍKUR 2D 2, 4 - ÍSL TAL LOKSINS HEIM 2 - ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FORSÝNING Save the Children á Íslandi 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 2 -4 2 B C 1 7 6 2 -4 1 8 0 1 7 6 2 -4 0 4 4 1 7 6 2 -3 F 0 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.