Fréttablaðið - 12.05.2015, Side 34

Fréttablaðið - 12.05.2015, Side 34
12. maí 2015 ÞRIÐJUDAGUR| SPORT | 26 OLÍS DEILD KARLA LOKAÚRSLIT - LEIKUR 3 AFTURELDING - HAUKAR 24-27 (11-10) Afturelding - Mörk (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 6 (8), Örn Ingi Bjarkason 4/2 (10/2), Gunnar Þórsson 3 (5), Kristinn Bjarkason 2 (2), Ágúst Birgisson 2 (2), Pétur Júníusson 2 (3), Jóhann Jóhannsson 2 (8), Birkir Benediktsson 1 (2), Böðvar Páll Ásgeirsson 1 (2), Elvar Ásgeirsson 1 (5), Magnús Einarsson (2), Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 8/1 (30/4, 27%), Pálmar Pétursson 3 (8/1, 38%). Hraðaupphlaup: 4 (Árni Bragi Eyjólfsson 2, Krist- inn Bjarkason 1, Pétur Júníusson 1). Fiskuð víti: 2 ( Gunnar Þórsson 1, Magnús Einarsson 1,) Haukar - Mörk (skot): Elías Már Halldórsson 6 (9), Janus Daði Smárason 6/4 (11/5), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Adam Haukur Baumruk 4 (6), Tjörvi Þorgeirsson 3 (4), Árni Steinn Steinþórsson 2 (6), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Einar Pétur Pétursson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1), Þröstur Þráinsson (1), Heimir Óli Heimisson (1), Varin skot: Giedrius Morkunas 15 (39/2, 38%), Hraðaupphlaup: 6 (Elías Már Halldórsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2). Fiskuð víti: 5 ( Janus Daði Smárason 1, Jón Þor- björn Jóhannsson 1, Einar Pétur Pétursson 3). SPORT 534 1020 Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is Helgi BjarnasonÓlafur JóhannssonMagnús KristinssonSigurður J. SigurðssonBergsveinn Ólafsson Helgi Már Karlsson Bíldshöfði 9, 110 Árbær Til leigu 10.000 fm verslunar- og eða iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum við Bíldshöfða. Góð staðsetning og næg bílastæði við húsið. Hægt er að leigja húsið í heild sinni eða hluta. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Jóhannsson S: 824-6703 Selhella 3, 221 Hafnarfjörður Til leigu 1.600 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði. Í húsinu m.a. laus 480 fm. vinnslusalur sem getur hentað undir alls kyns iðnað og 880 fm. skrifstofurými á 2 hæðum. Hægt er að taka hluta af húsinu eða allt. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Jóhannsson S: 824-6703 Grensásvegur 14, 108 Austurbær Til leigu 642 fm lager- og iðnaðarhúsnæði í miðju borgarinnar. Stórar innkeyrsludyr. Mögulegt að vera með skrifstofur í hluta húsnæðisins. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Jóhannsson S: 824-6703 Miðhella 4, 221 Hafnarfjörður Til leigu 336,2 fm iðnaðarbil í Miðhellu í Hafnarfirði. Mjög mikil lofthæð og mjög háar innkeyrsludyr. Hentar fyrir ýmiskonar iðnað. Á jarðhæðinni eru 249,2 fm og á annarri hæð eru 87,0 fm sem henta fyrir skrifstofu, kaffistofu og ofl. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Jóhannsson S: 824-6703 Skemmuvegur, 200 Kópavogur Til leigu 918 fm. iðnaðar- og lagerhúsnæði við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum, 750 fm. efri hæð og svo 175 fm. neðri hæð. Malbikað bílaplan er við húsið. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Jóhannsson S: 824-6703 Skútuvogur 13A, 104 Vogar Til leigu 909 fm skrifstofuhúsnæði í Skútuvogi. Mögulegt að skipta niður í minni einingar en hentar einkar vel fyrirtæki sem þarf að vera með skýra deildarskiptingu. Fundarherbergi, eldhús og öll aðstaða til staðar fyrir 50+ manns vinnustað. Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Jóhannsson S: 824-6703 JÖFUR KYNNIR TIL LEIGU EIGNIR HANDBOLTI Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félags- ins með þriggja marka sigri á Aftur eldingu í Mosfellsbæ, 27-24. Haukar náðu þar með sögu- legum árangri með því að vinna alla átta leiki sína í úrslitakeppn- inni og sópa andstæðingum sínum úr leik á öllum stigum útsláttar- keppninnar – þrátt fyrir að hafa endað í fimmta sæti deildar- keppninnar í vor. „Við settum stefnuna hátt og ég átti alveg von á því að við gætum farið alla leið. En ég átti ekki endilega von á þessu,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í gær. Hann neitar því ekki að það hafi verið afar sætt að vinna titil- inn nú eftir að hafa tapað úrslita- einvíginu gegn ÍBV í fyrra. „Það er frábært og við eigum það líka skilið. Við vorum bestir yfir allt tímabilið í fyrra eins og Valur og Afturelding voru í ár. En nú vinnum við sannfærandi og ég er hrikalega ánægður með það.“ Eftir jafna og spennandi viður- eign framan af náðu Haukar að sigla fram úr á hárréttu augna- bliki í leiknum, fyrst og fremst með frábærri vörn og góðri mark- vörslu Giedrius Morkunas. Litháinn hefur verið frábær í úrslitakeppninni og lykilmaður í velgengni Haukanna á síðustu vikum tímabilsins. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það hafi Tíundi titillinn hjá Haukum Haukar unnu þriggja marka sigur á Aft ureldingu, 24-27, í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta að Varmá í gær og urðu fyrsta félagið í sögu úrslitakeppni karla til að vinna alla átta leiki sína. TÍUNDI ÍSLANDSMEISTARATITILLINN Í HÖFN Haukar fóru ósigraðir í gegnum úrslitakeppnina og tryggðu sér Íslandsmeistara- titilinn með sigri á Aftureldingu í þriðja leik að Varmá í Mosfellsbæ í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR verið lykilatriði að hafa misst út Jóhann Gunnar Einarsson í meiðsli. Hann hafi í vetur verið besti maður Íslandsmótsins, að mati Einars Andra. „Engu að síður áttum við að geta gert betur en við þurftum að breyta ansi miklu í okkar leik vegna meiðsla Jóhanns Einars. Spennustigið var svo hátt, sér- staklega hjá ungu leikmönnun- um okkar sem eru að stíga svo stór skref í fyrsta skipti á ferlin- um,“ sagði Einar Andri sem var stoltur af sínu liði og stefnir að því að mæta enn sterkari til leiks á næstu leiktíð. Patrekur stígur þó frá borði nú til að einbeita sér að þjálfun austur ríska landsliðsins, líkt og búið var að tilkynna. „Það er draumur fyrir mig persónulega að geta endað dvöl mína í Haukum á þennan hátt. Það er hörkumál að vera með tvö topplið og nú einbeiti ég mér að Austurríki til ársins 2020. Svo stefni ég á að fara til Þýska- lands. Það getur verið að ég þjálfi aftur á Íslandi en það verður þó allavega ekki í bráð,“ sagði Pat- rekur brosandi. eirikur@frettabladid.is ÖFLUGUR Adam Baumruk skoraði fjögur mörk í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 7 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 F -3 6 9 C 1 7 5 F -3 5 6 0 1 7 5 F -3 4 2 4 1 7 5 F -3 2 E 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.