Fréttablaðið - 04.07.2015, Side 35

Fréttablaðið - 04.07.2015, Side 35
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar. Starfið felur í sér stjórnun og rekstur stofnunarinnar ásamt stefnumótun í menningarmálum. Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí nk. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið skv. jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar. Upplýsingar á hafnarfjordur.is og hafnarborg.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Forstöðumaður Hafnarborgar menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar Starfs- og ábyrgðarsvið • Ábyrgð á faglegri starfsemi, rekstri, þjónustu og stjórnsýslu Hafnarborgar • Ábyrgð á mannauðsmálum • Fjárhagsáætlanagerð • Þátttaka í stefnumótun og skipulagningu menningarmála Hafnarfjarðarbæjar • Framkvæmd stefnumörkunar stjórnar Hafnarborgar og bæjarstjórnar • Skipuleggur sýningar safnsins, tónleikahald og aðra menningartengda starfsemi sem fram fer í Hafnarborg • Sérfræðingur bæjaryfirvalda um málefni er varða listir og menningu Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Stjórnunarreynsla og reynsla af stefnumótun • Þekking á og reynsla af starfsemi listasafna og/eða rekstri menningarstofnana • Góð þekking á myndlist, listasögu og/eða safnafræðum • Leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta • Hæfni til miðla þekkingu og upplýsingum í ræðu og riti Staða forstöðumanns heyrir undir stjórnsýslusvið Hafnarfjarðarbæjar og næsti yfirmaður er sviðsstjóri stjórnsýslusviðs. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Gert er ráð fyrir að forstöðumaður hefji störf sem fyrst. Ráðið verður í starfið til 5 ára með möguleika á framlengingu. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 7 -6 6 E C 1 7 5 7 -6 5 B 0 1 7 5 7 -6 4 7 4 1 7 5 7 -6 3 3 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 8 0 s _ 3 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.