Fréttablaðið - 04.07.2015, Side 40

Fréttablaðið - 04.07.2015, Side 40
LYFTARAMAÐUR Óskum eftir að ráða vanan mann á lyftara (skotbóma) Framtíðarstörf í boði. Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000 Netfang: gudjon@bygg.is GRÖFUMAÐUR Óskum eftir að ráða vanan gröfumann. Meirapróf kostur ekki skilyrði. Framtíðarstörf í boði. Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000 Netfang: gudjon@bygg.is Verkamenn óskast til starfa. Mikill vinna í boði fyrir duglega menn Framtíðarstarf í boði. Laborers wanted Enogh work Permanet work available Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000. Netfang: gudjon@bygg.is Trésmiður - Laghentur maður Verkbær ehf. leitar að trésmið eða laghentum manni til þess að taka að sér létta viðhaldsvinnu í hlutastarfi, starfshlutfall getur verið mjög sveigjanlegt. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á gs@doguncapital.is eða hringið í síma 896-9450. Vélavit óskar eftir að ráða starfsmann á vélaverkstæði. Reynsla og þekking er skilyrði. Upplýsingar veitir Hinrik í S:527-2600 / 697-3390 Vélavit is looking to hire skilled mechanic to repair larger machinery Only mechanic´s with exspirience wanted. Info : Hinrik S:527-2600 / 697-3390 Starfsmaður óskast á vélaverkstæði Upplýsingar í síma 527 2600 / 697 3390 Info : Hinrik 527-2600 / 697-3390 Sölumaður í verslun Rafkaup óskar eftir sölumanni í verslun sína við Ármúla Starfslýsing Almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning, innkaup, áfylling og fleira. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 09:00 - 18:00 og tveir laugadagar í mánuði frá kl. 11:00 - 16:00. 50% starfshlutfall kemur einnig til greina Hæfniskröfur Reynsla af verslunarstörfum, sjálfstæð vinnubrögð, góð þjónustulund, stundvísi og gott skipulag. Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilsskrá sendist á atvinna@rafkaup.is fyrir 10. júlí 2015 Um framtíðarstarf er að ræða. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. HæfniskröfurStarfssvið Tokyo Sushi óskar eftir að ráða vaktstjóra til starfa. Um vaktavinnu er að ræða og er unnið frá kl. 10:15 til kl. 21:30 nema á sunnudögum þá byrja vaktir kl. 14:15. Unnið er tvo daga aðra vikuna og fimm daga hina. · Hæfniskröfur: · Reynsla af stjórnunarstörfum · Góð almenn tölvukunnátta · Metnaður og frumkvæði í starfi · Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð Vaktstjóri · Þátttaka í almennum störfum · Ábyrgð á þjónustu og gæðum á sinni vakt · Umsjón með starfsfólki · Umsjón með uppgjöri Veitingastaðir Tokyo Sushi eru staðsettir í Glæsibæ og á Nýbýlavegi. Þar er allt shushi gert jafn óðum rétt eins og á Tokyo Express stöðunum okkar í Krónuverslunum. mótauppslátt GG VERK leitar að framúrskarandi mönnum í GG verk ehf. er byggingafyrirtæki í örum vexti og vantar að bæta við sig smiðum og vönum mönnum í mótauppslátt hið snarasta. Hópar koma sterklega til greina. Sæktu um hjá okkur á ggverk.is eða sendu okkur ferilskrána þína á ggverk@ggverk.is merkt „starfsumsókn“. Askalind 3 517 1660 ggverk.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 8 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 6 -5 C 4 C 1 7 5 6 -5 B 1 0 1 7 5 6 -5 9 D 4 1 7 5 6 -5 8 9 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 8 0 s _ 3 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.