Fréttablaðið - 04.07.2015, Blaðsíða 43
| ATVINNA |
Auglýsing
Á vegum forsætisráðuneytisins er starfræktur sérstakur
rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður. Tilgangur hans er að
efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu
kvenna og karla og framgangi jafnréttis.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttis-
sjóði árið 2015. Í samræmi við hlutverk sjóðsins verða veittir
styrkir til rannsókna sem tengjast jafnréttismálum.
Gert er ráð fyrir að sjóðurinn hafi 15 milljónir króna til
ráðstöfunar til styrkúthlutana í ár og að styrkir séu ekki færri
en þrír og ekki fleiri en fimm.
Gerðar eru skýrar faglegar og fræðilegar kröfur til um-
sækjenda. Hvorki verða veittir styrkir til verkefna sem þegar
er lokið né meistararitgerða.
Vakin er athygli á því að umsækjendum er gert að sækja
rafrænt um á eyðublaðavef ráðuneytanna, minarsidur.stjr.is.
Nánari upplýsingar má finna á vef ráðuneytisins
forsaetisraduneyti.is/jafnrettissjodur.
Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti í lok sunnudagsins
23. ágúst 2015 og verður úthlutað úr sjóðnum á degi
Sameinuðu þjóðanna, 24. október 2015.
Jafnréttissjóður starfar samkvæmt reglum nr. 513/2006 um
úthlutun styrkja Jafnréttissjóðs.
Reykjavík, 26. júní 2015
www.gardabaer.is
Tækni- og umhverfissvið
HREINSUN LÓÐAR AÐ
MIÐHRAUNI 24
(MOLDUHRAUNI),
GARÐABÆ
Garðabær skorar á alla þá sem hafa skilið
eftir hluti, s.s. tæki og annað, án leyfis á
lóðinni við Miðhraun 24 að fjarlægja þá nú
þegar og í síðasta lagi fyrir 20. júlí nk.
Að þeim tíma liðnum áskilur Garðabær
sér rétt til að láta hreinsa lóðina.
Nánari upplýsingar eru á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is, meðal annars myndir
sem teknar voru á lóðinni 10. júní 2015.
Til leigu - Langtímaleiga
410 m2 einbýlishús í Álfalandi.
Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, stór stofa, stórt eldhús, sólskáli, sjónvarpshol
og geymsla. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, þvottahús, geymsla og
einstaklingsíbúð.
Upplýsingar veitir Kjartan Valgarðsson. Sími 896-1357
og netfang kjartan.valgardsson@gmail.com
kopavogur.is
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Núp
· Deildarstjóri í leikskólann Núp
· Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Urðarhól
· Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Sólhvörf
· Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára
· Fagstjóri í íþróttum í leikskólann Efstahjalla
Grunnskólar
· Heimilisfræðikennari í Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennari/náttúrufræðikennari í
Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennari/samfélags-/
stærðfræðikennari í Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennari á yngsta stig í Kársnesskóla
Velferðarsvið
· Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna í Kópavogi
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Við viljum
ráða vanan
kranamann
Áhugasamir hafi samband við Jón Ágúst
í síma 897 8678 eða á non@nonbygg.is
BYGGINGAFÉLAG
Grunnskóli Grindavíkur óskar eftir
kennurum og þroskaþjálfa til
starfa næsta skólaár
Umsóknarfrestur er til 20. júlí
en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst.
Í Grunnskóla Grindavíkur eru lausar stöður íþróttakennara,
heimilisfræðikennara og þroskaþjálfa.
Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með um 470
nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur
er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að
skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir
eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir
sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Í framtíðarsýn skólans
kemur fram að skólinn er lærdómssamfélag þar sem áhersla
er á að allir nemendur hljóti góða menntun og fái hvatningu
til náms í samræmi við þroska sinn og áhuga í öruggu og
uppbyggilegu umhverfi. Nemendur, starfsfólk og foreldrar
eru virkir þátttakendur í lærdómssamfélaginu.
Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar.
Sjá nánar á heimasíðu skólans
http://www.grindavik.is/grunnskolinn.
• Við leitum að einstaklingum með réttindi til
kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og
góðir í mannlegum samskiptum, með
skipulagshæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir
að leita nýrra leiða í skólastarfi.
• Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa sett sér
eftirfarandi gildi sem unnið er eftir í starfsemi
bæjarins, þau eru jafnræði, jákvæðni, þekking,
framsækni og traust.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2,
240 Grindavík eða sendist á netfangið
halldorakm@grindavik.is .
Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir
skólastjóri í síma 660-7330.
Nemendagarðar Hólaskóla ses.
Auglýsa starf umsjónarmanns fasteigna stofnunarinnar á
Hólum í Hjaltadal laust til umsóknar. Á Hólum er fjölskyldu-
vænt samfélag þar sem staðsettur er leikskóli, grunnskóli og
háskóli. Staðurinn er rómaður fyrir staðviðri, fallega náttúru
og fjölbreitt útivistarsvæði.
Í starfinu felst:
• Eftirlit og umsjón með fasteignum Nemendagarða
Hólaskóla
• Umsjón með fjármálum og daglegum rekstri
• Áætlunargerð, öflun leigjenda og samskipti við bókhalds-
þjónustu og endurskoðun auk annarra samstarfsaðila
• Viðhald á húsnæði, búnaði og úttekt íbúða
• Almenn þrif á húsnæði og umhirða lóða
• Önnur þau verkefni sem til falla
• Samstarf og samvinna við staðarumsjónarmann
Háskólans á Hólum
Menntunar og hæfniskröfur:
Rekstramenntun og/eða reynsla af rekstri fasteigna eða
sambærilegum störfum. Geta og vilji til að sjá um viðhald og
þrif. Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.
Góð enskukunnátta.
Um er að ræða 100% stöðu og þarf viðkomandi að geta
hafið störf sem fyrst. Krafist er búsetu á Hólum í Hjaltadal.
Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2015.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg B. Ólafsdóttir
í síma 899 3093
Senda skal umsóknir á netfangið sigurbjorg@holar.is eða
Nemendagarðar Hólaskóla, Hólum í Hjaltadal,
551 Sauðárkróki.
LAUGARDAGUR 4. júlí 2015 11
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
6
-D
7
B
C
1
7
5
6
-D
6
8
0
1
7
5
6
-D
5
4
4
1
7
5
6
-D
4
0
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
8
0
s
_
3
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K