Morgunblaðið - 22.06.2015, Qupperneq 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 2015
Amy, heimildarmynd Asif Kapadia
um söngkonuna Amy Winehouse
sem frumsýnd var á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes í síðasta mánuði,
hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda
en faðir Winehouse heitinnar,
Mitchell, er hins vegar afar ósáttur
við hana. Mitchell sagði í samtali
við menningarritstjóra breska rík-
issjónvarpsins, BBC, Will Gomp-
ertz, í liðinni viku að hann væri að
íhuga að höfða meiðyrðamál á
hendur Kapadia sem léti hann líta
út fyrir að vera illmenni í myndinni.
Kapadia þvertekur fyrir að dregin
sé upp sú mynd af Mitchell í Amy.
Í myndinni er rakin saga Wine-
house og þá einkum með mynd-
bandsupptökum af henni og sam-
tölum við hana. Winehouse hlaut
sex sinnum Grammy-tónlistar-
verðlaunin og naut mikilla vinsælda
sem tónlistarmaður. Glíma hennar
við frægðina, áfengi og fíkniefni,
dró hana á endanum til dauða og
lést hún af völdum áfengiseitrunar,
að talið er, í júlí árið 2011, 27 ára að
aldri.
Sýningar á Amy hófust í síðustu
viku í Bretlandi og meðal þeirra
gagnrýnenda sem lofað hafa mynd-
ina eru Peter Bradshaw hjá dag-
blaðinu The Guardian og Robbie
Collin hjá The Telegraph.
Hæfileikarík Amy Winehouse á tónleikum. Hún lést árið 2011, 27 ára að aldri.
Faðir Winehouse íhugar lögsókn
She’s Funny
That Way 12
Gleðikonuna Isabellu (Imo-
gen Poots) dreymir um að
gerast leikkona á Broadway.
Hún kynnist sviðsleikstjór-
anum Arnold (Owen Wilson)
og fara þá hlutirnir að ger-
ast.
Metacritic 54/100
IMDB 6,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Smárabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
nú verið opnaður nýr garður,
Jurassic World. Viðskiptin
ganga vel þangað til að ný-
ræktuð risaeðlutegund ógn-
ar lífi fleiri hundruð manna.
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00,
22.35
Sambíóin Álfabakka 17.20,
17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 17.15, 17.15,
20.00, 20.00, 22.10, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Tomorrowland 12
Metacritic 60/100
IMDB 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.30
Spy 12
Susan Cooper í greining-
ardeild CIA er í rauninni hug-
myndasmiður hættulegustu
verkefna stofnunarinnar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Smárabíó 17.30, 20.00,
22.15
Borgarbíó Akureyri 22.20
Mad Max:
Fury Road 16
Eftir að heimurinn hefur
gengið í gegnum mikla eyði-
leggingu er hið mannlega
ekki lengur mannlegt. Í
þessu umhverfi býr Max, fá-
máll og fáskiptinn bardaga-
maður.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 88/100
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Akureyri 22.30
San Andreas 12
Jarðskjálfti ríður yfir Kali-
forníu og þarf þyrluflug-
maðurinn Ray að bjarga
dóttur sinni.
Metacritic 43/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Avengers: Age of
Ultron 12
Þegar Tony Stark reynir að
endurvekja gamalt friðar-
gæsluverkefni fara hlutirnir
úrskeiðis og það er undir
Hefnendunum komið að
stöðva áætlanir hins illa
Ultrons.
Morgunblaðið bbbmn
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
hafa ekki talast við áratug-
um saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Smárabíó 15.30
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00
Bakk Tveir æskuvinir ákveða að
bakka hringinn í kringum Ís-
land til styrktar langveikum
börnum. Bönnuð yngri en
sjö ára.
Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 20.00, 22.10
Bíó Paradís 18.00
Fúsi 10
Fúsi er liðlega fertugur og
býr einn með móður sinni.
Líf hans er í afar föstum
skorðum og fátt kemur á
óvart.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 18.00
Human Capital
Bíó Paradís 17.45
The Arctic Fox- Still
Surviving
Bíó Paradís 20.00, 21.00
1001 Grams
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Wild Tales
Bíó Paradís 22.00
París norðursins
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snú-
in aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny, og
framleiðandanum Ari Gold.
Metacritic 38/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00,
22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20
Entourage 12
Tómas er ungur maður og ákveður
að elta ástina sína vestur á firði.
Hann leggur framtíðarplön sín á hill-
una og ræður sig í sumarvinnu hjá
Golfklúbbi Bolungarvíkur.
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.45, 20.00, 22.40
Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.15
Borgarbíó Akureyri 18.00
Albatross 10
Eftir að ung stúlka flytur á
nýtt heimili fara tilfinn-
ingar hennar í óreiðu þeg-
ar þær keppast um að
stjórna huga hennar.
Metacritic 91/100
IMDB 9,0/10
Laugarásbíó 15.50, 18.00
Sambíóin Álfabakka
15.40, 15.40, 17.50, 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.45
Smárabíó 15.20, 15.30, 17.45
Inside Out Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
• Mylur alla ávexti, grænmeti
klaka og nánast hvað sem er
• Hnoðar deig
• Býr til heita súpu og ís
• Uppskriftarbók og
DVD diskur
fylgja með
Lífstíðareign!
Tilboðsverð kr. 109.990
Með fylgir Vitamix sleif
drykkjarmál og svunta
Fullt verð kr. 137.489
Meira en bara
blandari!