Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2009, Blaðsíða 18
mánudagur 19. janúar 200918 Sviðsljós
Sienna Miller dauðadrukkin með nýjum gaur:
Sienna Miller fór út að skemmta
sér í London á dögunum og
tók vin sinn, leikarann Cyllian
Murphy, með sér. Parið settist
upp í leigubíl og keyrði út í nótt-
ina saman. Ekki fylgir sögunni
hvar þau enduðu þá nóttina. En
Cyllian Murphy er giftur mað-
ur með börn. Undarlegt að eig-
inkona hans hafi leyft honum að
detta í það með konu sem nældi
sér í fjögurra barna föður fyrir að-
eins nokkrum mánuðum.
Sienna hefur átt í stormasömu
sambandi við leikarann Balthaz-
ar Getty. Þau hafa verið saman í
rúma sex mánuði, en Balthazar
fór frá eiginkonu sinni og fjórum
börnum til þess að vera með Si-
ennu.
Meira en
vinir?
Vinir?
Cyllian murphy og
Sienna miller kynntust
við gerð myndarinar
Hippie Hippie Shake.
Sauðdrukkin
Sienna og Cyllian
duttu ærlega í það.
Héldu fjarlægð
Frá hvort öðru til að
vekja ekki umtal.
Stuð
Sienna og Cyllian
skemmtu sér vel.
Svo virðist sem Madonna hafi loksins
áttað sig á því hvers vegna sambönd
hennar ganga illa upp. Yfirgengileg
stjórnsemi í henni hefur knésett mörg
sambönd hennar og nú síðast hjóna-
bandið við Guy Richie. Hún hyggst nú
gangast undir meðferð gegn þessum
leiðinlega eiginleika.
Samkvæmt hinu breska Mirror hef-
ur söngkonan fimmtuga leitað mikið
til síns rabbína í New York að undan-
förnu til að vinna í sjálfri sér og segja
vinir hennar hana vera staðráðna í að
bæta sig þar sem hún hefur átt erfiðan
tíma eftir skilnaðinn. „Það er búið að
segja henni að ef maður upplifir allt-
af sama vandamálið í samböndum er
það vegna þess að maður hefur ekki
gert sér grein fyrir hinum raunverulega
vanda,“ segir heimildamaður blaðsins.
Það er nú von allra að henni vegni vel
með þetta. Listinn hjá henni er orðinn
ansi langur.
Madonna tekur sig á:
Madonna og Sean Penn
Hjónaband þeirra entist stutt en þau skildu
á gamlárskvöld 1988 eftir rúmlega árs
hjónaband. madonna segist ekki hafa verið
of upptekin af frama sínum á þessum tíma.
Madonna og Carlos Leon
Carlos var einkaþjálfarinn hennar
og var samband þeirra ekki langt.
Það gaf þeim þó ávöxt en hún átti
dótturina Lourdes í október 1996.
Í Meðferð gegn
stjórnseMi
Madonna og Guy Ritchie
Voru gift í níu ár en formlegur skilnaður
gekk í gegn fyrir stuttu. Þau eignuðust
einn son og ættleiddu annan.
Stjórnsemi hennar þótti stór þáttur í
sambandinu og guy til mikils ama.
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KEFLAVÍK
KRINGLUNNI
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um baráttu einstæðrar móður við spillingu, morð, mannshvörf og lögregluyfirvöld.
BEDTIME STORIES kl. 8 L
SÓLSKINSDRENGUR kl. 8 L
THE SPIRIT kl. 10:10 7
FOUR CHRISTMASES kl. 10:10 7
BEDTIME STORIES kl. 8 L
ROCKNROLLA kl. 10 16
YES MEN kl 8 7
THE CHANGELING kl. 10 16
BEDTIME STORIES kl. 5:50D - 8D - 10:20D L
ROCKNROLLA kl. 8 - 10:20 16
ROCKNROLLA kl. 5:30 - 10:20 VIP
CHANGELING kl. 5:30 - 8:30 16
YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 7
YES MAN kl. 8 VIP
THE SPIRIT kl. 10:20 12
BOLTI 3-D m/ísl. tali kl. 5:50 L
CITY OF EMBER kl. 5:50 7
TWILIGHT kl. 8 12
DIGTAL-3D
BEDTIME STORIES kl. 6 - 8:10 - 10:20 L
ROCKNROLLA kl. 8 - 10:20 16
YES MAN kl. 6 - 8:10 - 10:20 7
BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6 L
DIGTAL-3D
DIGTAL-3D
DIGTAL
DIGTAL
DIGTAL
BEDTIME STORIES kl. 8 L
THE SPIRIT kl. 10:10 16
SÓLSKINSDRENGUR kl. 8 L
TWILIGHT kl. 10:10 12
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 og 10.20 12
CHANGELING kl. 6 og 9 16
TAKEN kl. 6, 8 og 10 16
HHHHH
- S.V., MBL
HHHH
V.J.V – Topp5.is/FBL
HÖRKU SPENNUMYND ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
HHH1/2
SV MBL
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
L
L
12
L
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 - 10.10
TRANSPORTER 3 kl. 10.10
SEVEN POUNDS kl. 6 - 8
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 6
12
L
12
L
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30
VILTU VINNA MILLJARÐ LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
SEVEN POUNDS D kl. 530 - 8 - 10.30
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 - 10.30
AUSTRALIA D kl. 8
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
L
L
L
L
L
12
16
REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6
ÁSTARSÖNGVAR / ENSKUR TEXTI kl. 8
UPP KOMAST SVIK / ENSKUR TEXTI kl. 6
C. R. A. Z. Y / ENSKUR TEXTI kl. 10.20
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 - 10.30
SEVEN POUNDS kl. 8 - 10.30
TRANSPORTER 3 kl. 8 - 10.155%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
16
12
10
12
12
TAKEN kl. 6 - 8 - 10
AUSTRALIA kl. 6.30 - 10
INKHEART kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE DAY THE EARTH... kl. 8 - 10.20
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30
SKÓLABEKKURINN REFURINN & BARNIÐ
WWW.GRAENALJOSID.IS - WWW.AF.IS
OPNUNARMYNDIN