Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 43
föstudagur 23. janúar 2008 43Helgarblað 1. „Ég hugsa aldrei um framtíðina – hún kemur nógu fljótt.“ 2. „Menn geta farið hundrað sinnum alfarnir úr Mosfellssveit- inni. En það fer enginn oftar en einu sinni alfarinn úr Hornafirði.“ 3. „Því verður ekki neitað, að það er hinn mesti galli, að engar varnir eru á landinu.“ 4. „Það er til marks um hinn menntaða huga að hann getur velt fyrir sér hugmynd án þess að samþykkja hana.“ 5. „Listamaður óttast gagnrýnand- ann á svipaðan hátt og slóttugur sjúklingur geðlækni.“ 6. „Hvað ef ekkert er til og við erum í raun aðeins draumur einhvers manns? Og það sem verra er, hvað ef feiti maðurinn í næstu röð er sá eini sem er til?“ 7. „Tölvur gera okkur auðveldara fyrir að gera marga hluti, en flesta þessa hluti höfum við enga þörf fyrir að gera.“ Hver sagði? 1. albert Einstein 2. Þórbergur Þórðarson 3. jón sigurðsson 4. aristóteles 5. guðbergur Bergsson 6. Woody allen 7. andy rooney veistu svarið? 1. Hvert lágu leynigöngin sem sumir þingmenn fóru um til að komast út þegar mótmæli stóðu sem hæst á þriðjudag? 2. Bæði guðjón Þórðarson og Lúkas Kostic hafa verið orðaðir við færeyska landsliðið. Hvaða íslenska félagslið hafa þeir báðir þjálfað? 3. Hvaða þættir á stöð 2 voru lagðir niður í uppsagnahrinu fyrir helgina? 4. Hvers vegna þurfti Barack Obama að endurtaka forsetaeið sinn? 5. Hvaða virti þýðandi lést á dögunum? 6. Hvaða rithöfundur barði á bíl geirs H. Haarde á miðvikudag og sagði honum að segja af sér? 7. gjaldeyrisviðskipti hvaða fjármálafyrirtækis hafa verið tilkynnt til seðlabanka og viðskiptaráðuneyt- is? 8. gareth Bale jafnaði vafasamt met í síðasta leik sínum með félaginu. Hvaða met var það? 9. Hver er eini Íslendingurinn sem hefur leikið í nBa? 10. Hvað heitir fangelsismálastjóri? 11. Hvaða einræðisherra úganda var sakaður um mannát? 12. Hvað er Hallgrímskirkja há? 13. Hvaða fyrirbæri, sem er óvinsælt hjá mörgum, fann Levi Hutchins upp árið 1787? 14. af hvaða tilefni talaði richard nixon um frið með heiðri 23. janúar 1973? 15. Hver skrifaði skáldsöguna um róbinson Krúsó? 1. Í Blöndalshús við hliðina á alþingi. 2. Kr. 3. Mannamál og Kompás. 4. Eitt orð gleymdist þegar hann fór með eiðinn við innsetningarathöfnina. 5. Helgi Hálfdánarson. 6. Hallgrímur Helgason. 7. straums- Burðaráss. 8. Hann hafði leikið flesta leiki á einu tímabili án þess að vera nokkurn tíma í sigurliði, 21. 9. Pétur guðmundsson. jón arnór stefánsson var á mála hjá dallas en spilaði ekki deildarleik fyrir liðið. 10. Páll E. Winkel. 11. Idi amin. 12. 74,5 metrar. 13. Vélræna vekjaraklukku. 14. Hann hafði þá undirrit- að friðarsamkomulag um lok Víetnamstríðsins. 15. daniel defoe Svör Svör Súðarvogur 26 240 m2 120 m2 vinnustofa og 120 m2 íbúð eða skrifstofa Verð: 56.000.000 kr. Leiga: 340.000 kr. Miklabraut 68 Gallerí 92 m2 Verð 28.000.000 kr. Leiga íbúð – 43 m2 vinnustofa 70.000 Leiga - 47 m2 verslunarhúsnæði 90.000 Miklabraut 68 Blómabúð 106 m2 Verð: 34.000.000 kr. Leiga: 220.000 kr. Miklabraut 68 Hársnyrtistofa 36 m2 Verð: 12.000.000 kr. Leiga: 90.000 kr. Miklabraut 68 Verkstæði - verslun 28 m2 Verð: 11.000.000 kr. Leiga: 82.000 kr. Fasteignahlutafélag til sölu – skipti Fimm atvinnuhúsnæði í Reykjavík, góð staðsetning, góðar leigutekjur. Samtals leigutekjur u.þ.b. 892.000 kr. Söluverð - Tilboð Mat samkv. fasteignasala 141.000.000 kr. Áhvílandi um 57.000.000 ísl. krónulán Skipti á íbúðarhúsnæði, raðhúsi eða einbýli kemur vel til greina og öll skipti skoðuð. Einnig kemur til greina að selja hluta eigna úr félaginu. Getum lánað það sem á vantar á mjög hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 695 0495
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.