Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 61
föstudagur 23. janúar 2009 61Sviðsljós KOMDU Í ÁSKRIFT ::: Hringdu í síma 515 5555 eða ::: Sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is eða ::: Farðu inn á www.birtingur.is Kvikmyndin Valkyrie var frumsýnd í Berlín á þriðjudaginn: Katie Holmes og Tom Cruise voru seiðandi glæsileg þegar þau mættu á forsýningu myndar Cruise, Val- kyrie, í Berlín á dögunum. Katie var vægast sagt glæsileg og tókst vel upp með kynþokkann að þessu sinni. Má sjá á myndum að hún hefur ákveðið að gerast held- ur frakkari en vanalega þegar kom að andlitinu en dökk augu henn- ar gera hana nánast djöfullega. Í svörtum síðkjól með indversku ívafi frá Escada er hún samt sem áður ómótstæðileg og er yfirhöfn hennar ekki síðri. Hinn 46 ára gamli leikari fékk ekki athyglina einn á rauða dregl- inum en stór bleik samkynhneigð kanína birtist upp úr þurru og olli nokkrum usla. Henni var þó fleygt samstundis úr partíinu og gat Tom sæll haldið áfram að spóka sig ásamt frúnni. Það hefur verið vandkvæðum bundið að sjá hjónakornin saman að undanförnu þar sem Katie hef- ur verið upptekin við leik í verkinu All my sons sem sýnt hefur verið á Broadway um tíma. Sýningum lauk fyrir stuttu og hefur Katie strax tekið að sér nýtt hlutverk í New York í The Extra Man. Svo virðist sem þeim mæðg- um líki vel við New York-borg. Svart/hvíta hetjan tom Cruise og Katie Holmes voru samstillt á frumsýningunni í Berlín síðasta þriðjudag. Nánast djöfulleg Katie var heldur frökk í andlitsmálningunni að þessu sinni. En kemur afar vel út. Hent af rauða dreglinum Þessi bleika kanína brosti ekki breitt eftir að hafa fengið reisupass- ann. Ósáttur við truflunina Ætli tom hafi brugðið svona mikið við bleiku kanínuna? StórglæSileg hjónakorn Kate æfir þakkarræðu Kate Winslet, sem tilnefnd er til tveggja verðlauna á Bafta-verðlaunahátíðinni sem fram fer á næstunni þurfti að biðja áhorfendur golden globe-háðíðar- innar afsökunar á hversu léleg þakkarræða hennar var er hún tók við tvennum verðlaunum á hátíðinni fyrr í þessum mánuði. Leikkonan segir að augljóslega hefði hún þurft að æfa þakkarræðu en hún hafi ekki átt von á að fá verðlaun á golden globe-hátíðinni. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Winslet gengur að taka við verðlaunum þann 8. febrúar á Bafta-hátíðinni ef til þess kemur. Amanda Bynes á lausu Leikkonan amanda Bynes úr þáttunum What I Like about You er hætt með kærastanum sínum doug reinhardt en þau höfðu verið saman í þó nokkurn tíma. sagan segir að hann hafi bara verið að reyna að nota hana fyrir frægðina og samkvæmt heimildarmanni vefsíðunnar socialite Life treystu vinir hennar honum ekki og þótti hann ekki nógu góður. sem betur fer uppgötvaði stúlkan það og lét hann róa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.