Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Qupperneq 46
Forleikur að fjörinu verður í kvöld, föstudag, þegar tvö vígamóð bikar- lið mætast. Heimaliðið Derby fær ekki langan tíma til að jafna sig eftir hetjulega baráttu við Englandsmeist- ara Man.Utd á þriðjudaginn í und- anúrslitum deildarbikarsins. Saman- lögð úrslit 4-3 og Hrútarnir áttu allan heiður skilið. Nú brýna þeir hornin og mæta Nottingham Forest sem gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Manchest- er City á útivelli 0-3, úrslit sem stálu fyrirsögnum um allt England og þóttu þau óvæntustu á leiktíðinni. En þarna er fleira að gerast en tvö bikarlið að mætast. Nigel Clough, stjóri Derby, er sonur goðsagnarinnar Brian Clough sem gerði Nottingham Forest að stór- veldi sem fór alla leið og vann Evr- ópumeistaratitilinn. Það verða því væntanlega blendnar tilfinningar í Clough-fjölskyldunni í leikslok hver svo sem úrslitin verða. Verður bras á Brúnni? Chelsea fær Championship-deildar- liðið Ipswich í heimsókn á Stanford Bridge. Heimamenn þurftu tvo leiki til að slá út Southend sem er tveim- ur deildum neðar og fengu fyrir það litlar þakkir frá aðdáendum. Chelsea hefur verið með vindinn í fangið und- anfarið á ýmsum vígstöðvum og var hársbreidd frá því að tapa heima fyrir Stoke á heimavelli í síðasta leik. Ips- wich er um miðjuna í deildinni fyrir neðan og komst örugglega áfram í 4. umferð með 3-0 sigri á Chesterfield. Jim Magilton bíður erfitt verkefni á Brúnni en ef Southend getur skorað þar geta hans menn það líka. Talið er að Drogba muni snúa aftur í byrj- unarlið Scolari sem má ekki við því að misstíga sig mikið meira á þessari leiktíð. Forspil að 1. mars Úrvalsdeildarslagur verður á Old Trafford þegar Manchester United tekur á móti Tottenham. Þetta eru sömu lið og mætast í úrslitum Deild- arbikarsins 1. mars og verður því um fróðlegan forleik að ræða. Bæði lið unnu góða sigra í 3. umferðinni. Unit- ed kláraði Southampton auðveldlega á útivelli og Tottenham vann kollega sína úr efstu deild, Wigan, 3-1 á White Heart Lane. Þótt United hafi þurft að hafa fyrir sigrinum á Derby hvíldu lyk- ilmenn sem ættu að verða klárir gegn Harry Redknapp og félögum. Totten- ham hefur upplifað einmuna jójó-tíð í neðrihluta deildarinnar á leiktíðinni og eini möguleiki þess á metorðum er í bikarkeppnunum tveimur og með töframanninn Redknapp getur allt gerst. John O´Shea, leikmaður Unit- ed, segir lið sitt geta unnið alla fjóra bikarana sem í boði eru og til þess verður liðið að klára Tottenham í tví- gang og fyrst á laugardaginn. Ef Bale byrjar inn á hjá Tottenham gæti það vel gerst. Laugardagur til lukku Úrvalsdeildarfélögin Aston Villa, West Ham, Fulham og Middlesbrough heimsækja á laugardaginn lið úr neðri deildum sem mörg hver lifa fyr- ir þessa leiki og tækifærið á að kom- ast sem lengst. Hull fær ólátabelgina í Millwall í heimsókn en þeir buðu Guðjón Þórðarson velkominn til Eng- lands með því að slá lið hans Crewe út úr bikarnum í tveimur hörkuleikj- um. Millwall stefnir hraðbyri upp í Champions-deildina og eins gott fyr- ir Tígrana að líta ekki á pilta Kennys Jacked sem auðvelda bráð. Burnley fór langt í Deildarbikarnum og vill ábyggilega halda fjörinu áfram í FA- bikarnum. Jóhannes Karl og félagar heimsækja West Brom sem hefur átt erfitt tímabil í Úrvalsdeildinni en þó staðið sig í síðustu leikjum. Marka- laust jafntefli varð í síðasta leik Sund- erland og Blackburn sem þarf að gera betur til að komast áfram í Bikarnum. Big Sam, stjóra Blackburn, leiðist ekki í bikarnum og hann mun leika til sig- urs. Wenger til Wales Arsene Wenger segist taka leikinn við Cardiff mjög alvarlega og bera fulla virðingu fyrir FA-bikarnum. Frakk- inn hefur leitt Arsenal í fimm úrslita- leikjum, síðast 2005, en var harðlega gagnrýndur þegar hann stillti upp gjörbreyttu liði í fyrra á svipuðum tíma gegn Manchester United sem rústaði Arsenal 4-0. Hann segist nú hafa lært af þessum mistökum enda eins gott því liðsmenn Cardiff, í 6.sæti Championship-deildarinnar, eru miklar bikarhetjur og slógu út Íslend- ingaliðið Reading í síðustu umferð 2- 0. Cardiff er á heimavelli, mun leggja allt í sölurnar og því eins gott fyrir Wenger að tefla fram sínu besta liði ef liðið ætlar sér árangur í bikarkeppn- inni. Arsenal vann Plymouth nokkuð örugglega 3-1 á Emirates en búast má við meiri mótspyrnu í Cardiff. Rjúkandi Rauðliðar Bítlaborgin logaði fyrir, á meðan og á eftir leik Liverpool og Everton á sunnudaginn og nú viku seinna mæt- ast liðin aftur á sama stað og munu gera allt til að enda þátttöku erki- fjenda sinna í bikarnum. Púllarar eru enn í sárum eftir að hafa séð á eftir toppsætinu á kvalafullan hátt til Un- ited þegar Cahill jafnaði fyrir þá bláu í blálokin. Reikna má með því að ekki þurfi miklar hvatningarræður í bún- ingsklefa heimamanna fyrir þenn- an leik og ekki hjá gestunum heldur. Liðin þurftu bæði að hafa fyrir því að leggja neðri deildarlið í 3. umferðinni en núna er komið að alvörunni enda mun bæði sigur og tap hafa mikla þýðingu fyrir framhaldið hjá báðum liðum og ekki síst hjá sauðtryggum stuðningsmönnum liðanna. Þenn- an leik þarf Liverpool að vinna til að byggja upp sjálfstraust fyrir heima- leikinn gegn Chelsea 1. febrúar og að sama skapi mun þessarar leiktíðar verða lengi minnst hjá Everton ef það næði að hrifsa toppsætið af Liverpool og slá það út úr bikarnum viku seinna. Þetta verður alvöru slagur. Leikir heLgarinnar í Fa-bikarnum Föstudagur, 23. janúar 19.45 Derby - Nott. Forest Laugardagur, 24. janúar 12.40 Hartlepool - West Ham 15.00 Chelsea - Ipswich 15.00 Doncaster - Aston Villa 15.00 Hull - Millwall 15.00 Kettering - Fulham 15.00 Portsmouth - Swansea 15.00 Sheff Utd - Charlton 15.00 Sunderland - Blackburn 15.00 Torquay - Coventry 15.00 Watford - Crystal Palace 15.00 West Brom - Burnley 15.00 Wolves - Middlesbrough 17.15 Man Utd - Tottenham Sunnudagur, 25. janúar 13.30 Cardiff - Arsenal 16.00 Liverpool - Everton FöSTUDAgUr 23. jANúAr 200946 Sport hamiLTOn kOminn aF STaÐ Heimsmeistarinn í Formúlu1, Lewis Hamilton, prufukeyrði nýja MP4-24-bílinn frá McLaren Mercedes í Portúgal í vikunni. Aksturinn gekk vel og segir Hamilton frábært að vinna með liðinu og setjast aftur undir stýri. „Ég hef ekki ekið formúlu-bíl almennilega síðan í Brasilíska kappakstrinum fyrir tveimur mánuðum en allt varð mjög fljótlega eins og það á að vera. Þetta snerist um að venjast nýja bílnum, nýju reglunum og gefa tækniliðinu athugasemdir. Ég er mjög ánægður með bílinn og við hlökkum til að þróa hann fram að Ástralska kappakstrinum í lok mars. Við verðum mjög önnum kafnir fram að því,“ sagði Hamilton brattur. UMSjóN: TóMAS Þór ÞórðArSoN, tomas@dv.is / SVEINN WAAgE, swaage@dv.is T x Þetta verður einhvern veginn jafntefli. Allavega pottþétt X. S x Blackburn er minna hræðilegt heima en vinnur samt ekki. T 2 Má fastlega búast við 1-0 sigri United og o´Shea verður ömurlegur. S 2 Hvernig má annað vera? Toppsætið er undir. T 1 Chelsea er nú ekki í svo miklu rugli. Taka Pjúlis heima. S 1 öruggt á Brúnni. Allir kunna að skora hjá Stoke nema Liverpool. T 2 Þrátt fyrir að vera með enga stjörnu er Wigan töluvert betra lið. S 2 Wigan er einfaldlega með betri liðunum í dag. Man. City ekki. T 2 Verður erfitt en Aston Villa er að klára erfiðu leikina. S 2 Sunderland er ekki að fara að stöðva Evrópudraum Aston Villa. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United T 1 gríðarsterkur heimasigur hjá Arsenal fátæka mannsins, WBA. S 1 WBA er vaknað og tekur þennan 1-0. Leiðinlegur leikur samt. T x Skíturinn hittir viftuna og Arshavin verður keyptur á 20 millur. S 2 Kisurnar verða saddar eftir bikarsigurinn og Arsenal gelda þær. T x Austrið mætir vestrinu og eftir byssubardaga verður jafntefli. S 1 Zola mun peppa upp Hamrana í sigur og stuðningsmenn í slag. T x Bæði lið þurfa sigur svo mikið að þetta endar með jafntefli. S x Skulum vona það Harrys vegna að þetta verði átakalítið jafntefli. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Mi dlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City M nchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United bLackburn - e caSTLe weST brOm - m.bOrO. SunderLand - aSTOn v. c LSea - STOke bOLTO - man. uniTed Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manch ster City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United LL - arSenaL Live pOOL - verTOn TOT enh m - pOrTSmTh w ST ham - FuL am T 1 Torres klárar þetta og Benitez sér enn meira eftir Stoke-klúðrinu. S 1 Sammy Lee verður á línunni og Everton á ekki möguleika Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham Unitedman. ciTy -w ga TippaÐ Fy i TíkaLL 1 X 2 ódýRaSta Leiðin að Ríkidæmi eR að tippa FyRiR tíkaLL á 1x2. TómaS Þór ÞórÐarSOn og Sveinn waage „hjáLpa tiL“ með Spá dV FyRiR Leikina í enSka BoLtanum 1 X 2 Fjórða umferð ensku FA-bikarkeppninnnar fer fram um helgina. Þrjú Úrvalsdeildarlið hið minnsta munu detta út og önnur lenda á móti erfiðum andstæðingum í elstu bikarkeppni í boltanum þar sem óvænt úrslit og dramatískar útgáfur af sögunni um Davíð og Golíat verða til í hverri umferð. Mikið mun ganga á um helgina þar til hámarkinu verður náð á sunnudaginn þegar seinni heimsstyrjöld Liverpool og Everton verður háð á Anfield. haRt BaRiSt Phil Neville tekur flugið eftir viðskipti við jamie Carragher. Þeir mætast á sunnudaginn. SVeinn Waage blaðamaður skrifar: swaage@dv.is BANEITRUÐ BIKARHELGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.