Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Page 49
föstudagur 23. janúar 2009 49Ættfræði Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands til hamingju með daginn Jón fæddist á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1980, BA-prófi í sagnfræði frá HÍ 1986 og cand. mag.-prófi í sagnfræði frá HÍ 1990. Jón var kennari við Gagn- fræðaskóla Akureyrar 1981-82, blaðamaður við Morgunblað- ið 1986-87, söguritari hjá Akur- eyrarkaupstað frá 1987, stunda- kennari við MA 1987-88, við VMA 1987-89, stundakennari við Há- skólann á Akureyri frá 1991-93, og starfrækti bókaútgáfuna Hóla, ásamt öðrum um skeið. Hann vinnur nú að ritun sögu Akureyr- ar, 5. bindi, sem mun taka til ár- anna 1940-62. Ritverk Jóns sem komið hafa út á prenti eru Hvers vegna var kjarnorkusprengjunum varpað á Japan?, 1987; Knattspyrnufélag Akureyrar, saga félagsins í 60 ár, 1988; Frímann B. Arngrímsson, í Þeir settu svip á öldina, Íslenskir athafnamenn , 1988; Saga Akur- eyrar, I. bindi, 1990; II. bindi 1994; III. bindi, 2000, og IV. bindi 2004; Hernámsárin á Akureyri og Eyja- firði, 1991; Nonni og Nonnahús, 1993; Um býlin í Akureyrarlandi sunnan Glerár, Byggðir Eyjafjarð- ar 1990, 1993; Steinn undir fram- tíðarhöll, saga Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. 1945-95, 1995; Þeim varð á í messunni, gamansögur af íslenskum prestum, útg. 1995; Falsarinn og dómari hans, þættir úr fortíð, útg. 1995; Þeim varð al- deilis á í messunni, gamansögur af íslenskum prestum (ritstýrt með öðrum), útg. 1996; Hverjir eru bestir? gamansögur af íslenskum íþróttamönnum, útg. 1997; Með spriklið í sporðinum, saga Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna, (2. bindi, annar tveggja höfunda og 3. bindi, einn þriggja höfunda), 1997; Saga Skautafélags Akureyr- ar 1937-97, 1998; Hæstvirti forseti, gamansögur af íslenskum alþing- ismönnum, 1998; Of stór fyrir Ís- land, ævisaga Jóhanns risa, 2001; Landhelgisgæsla Íslands, 80 ára afmælisrit, (ritstjóri og einn með- höfunda) 2007. Jón hefur ritstýrt fjölda rita, einn og með öðrum, er ritstjóri sjómannablaðsins Víkings frá 2005 og hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit, einkum um sagn- fræðilegt efni. Jón er formaður Sögufélags Ey- firðinga frá 1999, sat í stjórn Gása- félagsins, hefur verið varamaður í stjórn Félags íslenskra bókaútgef- anda og var formaður Akureyrar- Akademíunnar 2006-2007. Hann er mikill áhugamaður um íþróttir, er Íslandsmeistari í Þrekmeistar- anum, öldungaflokki og á Íslands- met öldunga í þeirri grein, 16,58 mín. Saga Akureyrar, III. bindi, fékk tilnefningu til Íslensku bók- menntaverðlaunanna árið 2000 og Jón fékk Viðurkenningu Gjafar Jóns Sigurðssonar 2003 og 2006. Fjölskylda Kona Jóns frá 1981 er Lovísa Björk Kristjánsdóttir, f. 14.12. 1962, kennari. Hún er dóttir Kristjáns Árnasonar, prentara á Akureyri, og Önnu Lillýjar Daníelsdóttur. Dætur Jóns og Lovísu Bjarkar eru Anna Rut Jónsdóttir, f. 28.12. 1980; Halla Dögg Jónsdóttir, f. 26.2. 1985; Kristín Anna Jónsdótt- ir, f. 22.6. 1990. Systkini Jóns eru Sigrún Hjalta- dóttir, f. 26.12. 1956; Anna Hrönn Hjaltadóttir, f. 7.7. 1960; Þor- steinn Hjaltason, f. 1.5. 1963. Foreldrar Jóns eru Hjalti Þor- steinsson, f. 31.8. 1931, málara- meistari á Akureyri, og Anna Björg Björnsdóttir, f. 16.6. 1938, skrifstofumaður. Ætt Hjalti er sonur Þorsteins, b. í Bessastaðagerði í Fljótsdal Halla- sonar, b. í Bessastaðagerði Sig- mundssonar, b. í Bessastaðagerði Sigmundssonar. Móðir Halla var Margrét Halladóttir, Jónsson- ar. Móðir Halla Jónssonar var Helga Magnúsdóttir, Árnason- ar, ættföður Arnheiðarstaðaætt- ar Þórðarsonar. Móðir Þorsteins var Ingibjörg Þorsteinsdóttir, úr Fellum og á Seyðisfirði Jónsson- ar. Móðir Ingibjargar var Þórunn Jónsdóttir. Móðir Hjalta var Jónína Björg Jónsdóttir, b. í Kollsstaðagerði og á Freyshólum Ólafssonar, og Hólmfríðar Jónsdóttur. Anna er dóttir Björns Zoph- oníasar, sjómanns á Dalvík Arn- grímssonar, sjómanns í Jarð- brúargerði í Svarfaðardal, bróður Jónínu, langömmu Sig- ríðar Önnu Þórðardóttur, fyrrv. alþm. Bróðir Arngríms var Sig- urður á Göngustöðum, afi Krist- ins Jóhannssonar, skólastjóra og myndlistarmanns á Akureyri, og langafi fjölmiðlabræðranna Ósk- ars Þórs, Jóns Baldvins og Atla Rúnars Halldórssona. Arngrím- ur var sonur Jóns, b. á Göngu- stöðum Sigurðssonar, ættföður Hreiðarstaðakotsættar Jónsson- ar. Móðir Arngríms var Þuríður Hallgrímsdóttir, b. á Skeiði Jóns- sonar, bróður Sigurðar. Móðir Björns var Ingigerður Sigfúsdótt- ir, skipstjóra á Grund í Svarfaðar- dal Jónssonar og Önnu Sigríðar Björnsdóttur. Móðir Önnu Bjarg- ar var Sigrún, verkakona á Dalvík Júlíusdóttir, b. á Karlsá og útgerð- armanns á Dalvík Björnssonar og Jónínu Jónsdóttur. Jón verður að heiman á af- mælisdaginn. jón Hjaltason sagnfræðingur á akureyri 50 ára á laugardag Guðmundur j. Guðmundsson f. 22. janúar 1927, d. 12. júnÍ 1997 FöSTUDAGUR 30 áRA n Karol Bujnowski Stórholti 23, Reykjavík n Kristinn Sigurpáll Sturluson Trönuhólum 3, Reykjavík n Björk Harðardóttir Heiðarbrún 3, Hveragerði n Vilhelm Snær Sævarsson Sigtúni 27, Patreksfjörður n María Hrönn Nikulásdóttir Mávahlíð 44, Reykjavík n Hafdís Arinbjörnsdóttir Skarðsbraut 3, Akranes n Matthías Eiríksson Valhúsabraut 16, Seltjarnarnes n Ágúst Freyr Einarsson Álafossvegi 18, Mosfellsbær n Arnþór Hinrik Valgarðsson Bakkastöðum 167, Reykjavík n Þórsteina Sigurjónsdóttir Holtsgötu 9, Sandgerði 40 áRA n Elzbieta Cegielska Faxabraut 17, Reykjanesbær n Barbara Wiktorowicz Fífumóa 5c, Njarðvík n Yonette Prince Torfufelli 46, Reykjavík n Kristjana Mekkín Guðnadóttir Hlíðarendavegi 4a, Eskifjörður n Jónas Páll Einarsson Gullengi 27, Reykjavík n Dagný Þórunn Ólafsdóttir Svarthömrum 66, Reykjavík n Hrafnhildur Theódórsdóttir Brekkubyggð 77, Garðabær 50 áRA n Magnús Gunnarsson Þinghólsbraut 13, Kópavogur n Ellert Ingason Kristnibraut 35, Reykjavík n Ragnar Snorrason Hjallaseli 10, Reykjavík n Jón Orri Guðmundsson Víðihvammi 19, Kópavogur n Ómar Bjarki Hauksson Klettavík 15, Borgarnes n Aðalheiður Oddsdóttir Langholtsvegi 112a, Reykjavík n Elvar Guðmundur Ingason Engjavegi 25, Ísafjörður n Drífa Pétursdóttir Barrlundi 3, Akureyri n Rúnar Þór Sverrisson Norðurvöllum 38, Reykjanesbær n Cecelia Oalapre Onoon Langholtsvegi 62, Reykjavík n Sigfús Guðmundsson Víkurbraut 11, Vík n Snorri Hauksson Esjugrund 19, Reykjavík n Petrína Guðlaug Sæmundsdóttir Þingskálum 10, Hella n Gaukur Pétursson Suðurhúsum 8, Reykjavík n Jóhanna Eiríksdóttir Traðarlandi 8, Reykjavík 60 áRA n Þuríður Sigurðardóttir Holtsbúð 46, Garðabær n Ásgerður Harðardóttir Svarfaðarbraut 10, Dalvík n Helga Hansdóttir Safamýri 44, Reykjavík n Ólafur Kvaran Barðaströnd 1, Seltjarnarnes n Magnús J Jónsson Torfufelli 35, Reykjavík n Sigbjörn Jóhannsson Glæsivöllum 17a, Grindavík n Þórdís Ingvarsdóttir Látraseli 10, Reykjavík n Jóhanna Haraldsdóttir Grashaga 1a, Selfoss 70 áRA n Kristinn A Gústafsson Kirkjuvöllum 9, Hafnarfjörður n Kristín Magnúsdóttir Pósthússtræti 1, Reykjanesbær n Hallfríður Gunnlaugsdóttir Bárugranda 7, Reykjavík 75 áRA n Karl Svanhólm Þórðarson Garðabraut 20, Akranes n María H Guðmundsdóttir Skúlagötu 40, Reykjavík n Leifur Ívarsson Skarðsbraut 17, Akranes n Kristín H Pétursdóttir Frostafold 6, Reykjavík n Sigurgeir Jónsson Laufásvegi 47, Reykjavík 80 áRA n Ragnar Sigurðsson Hlíðargötu 41, Fáskrúðsfjörður n Kristófer Kristjánsson Köldukinn 2, Blönduós n Gísli Magnússon Dalbraut 14, Reykjavík 85 áRA n Jóhann G Filippusson Árskógum 2, Reykjavík n Gunnar Eiríksson Grjóti, Borgarnes n Kristbjörg Guðmundsdóttir Hjallabraut 33, Hafnarfjörður lAUGARDAGUR 30 áRA n Sandra Brá Jóhannsdóttir Víkurbraut 22, Vík n Linda Björk Ólafsdóttir Þórólfsgötu 10a, Borgarnes n Inga Birna Ólafsdóttir Rjúpufelli 48, Reykjavík n Gunnar Ingi Jóhannsson Berjarima 4, Reykjavík n Andrzej Wardziukiewicz Andrésbrunni 3, Reykjavík n Guðrún Erla Jónsdóttir Garðarsbraut 12, Húsavík n Páll Marinó Jónsson Sunnubraut 13, Reykjanesbær n Sólveig Unnur Ragnarsdóttir Efstasundi 100, Reykjavík n Sigríður Aradóttir Þverbrekku 6, Kópavogur n Sveinn Lárus Sveinsson Ástúni 2, Kópavogur 40 áRA n Anja Heymann Nónhæð 1, Garðabær n Anton Dysko Furugrund 50, Kópavogur n Rasa Satrauskiene Þórólfsgötu 12a, Borgarnes n Sigitas Bernotas Bergstaðastræti 12a, Reykjavík n Halldór Geir Lúðvíksson Beykihlíð 25, Reykjavík n Hilmir Snær Guðnason Spítalastíg 5, Reykjavík n Guðríður H Þorsteinsdóttir Rjúpnasölum 14, Kópavogur n Guðmundur Óli Jónsson Skuggagili 2, Akureyri n Svava Hrund Guðjónsdóttir Grenigrund 40, Akranes n Helgi Már Magnússon Andrésbrunni 5, Reykjavík n Karl Guðmundsson Skipholti 1, Flúðir 50 áRA n Auður Björk Ásmundsdóttir Ketilsbraut 20, Húsavík n Sigurður Halldórsson Súluhöfða 30, Mosfellsbær n Hrönn Björnsdóttir Kríunesi 16, Garðabær n Grétar Guðnason Hringbraut 2c, Hafnarfjörður n Reynir Arngrímsson Þverási 10, Reykjavík n Eymundur Ingimundarson Vallargerði 18, Kópavogur n Selma Þorvaldsdóttir Valshólum 4, Reykjavík n Kolbrún Karlsdóttirn Fannborg 5, Kópavogur n Jóhanna Ragnarsdóttir Bakkaseli 3, Reykjavík n Sigurjón Ársælsson Garðhúsum 22, Reykjavík n Jóhann Kári Hjálmarsson Syðra-Vatni, Varmahlíð n Waldemar Wasilewski Skipholti 12, Reykjavík n Grzegorz Zurawski Fljótaseli 11, Reykjavík n Bogi Þór Arason Heiðarási 20, Reykjavík 60 áRA n Jensína María Guðjónsdóttir Þverholti 24, Reykjavík n Alexander G Björnsson Háaleitisbraut 18, Reykjavík n Stella Óskarsdóttir Fífumýri 5, Garðabær n Svandís Guðmundsdóttir Selsvöllum 9, Grindavík n Magnús Einarsson Kjarnholtum 1, Selfoss n Kristinn Ómar Sveinsson Gvendargeisla 90, Reykjavík n Kolbrún Una Einarsdóttir Hamraborg 18, Kópavogur n Súsanna Hlíðdal Magnúsdóttir Fífumóa 11, Njarðvík n Halldór Björnsson Hraunbrún 53, Hafnarfjörður n Vilhelmína E Johnsen Lynghólum 28, Garðabær 70 áRA n Smári Þrastar Sigurðsson Furugrund 68, Kópavogur n Siggeir Siggeirsson Lækjasmára 84, Kópavogur n Elín Norðdahl Mávahlíð 16, Reykjavík n Árni Jóhannsson Tunguheiði 6, Kópavogur n Sólborg Dóra Eðvaldsdóttir Brekkugötu 10, Hvammstangi n Pálína Sædís Dúadóttir Esjubraut 8, Akranes 75 áRA n Birgir Þórðarson Öngulsstöðum 2, Akureyri n Reynir Friðfinnsson Fjólugötu 11, Akureyri n Bjarndís Jónsdóttir Stífluseli 2, Reykjavík n Jón Jóns Eiríksson Gröf 2, Akranes n Guðlaugur Helgason Sólheimum 7, Akureyri 80 áRA n Guðný Þorvaldsdóttir Vesturbergi 72, Reykjavík n Liss M Karlsson Álfkonuhvarfi 59, Kópavogur n Ragnheiður Guðmundsdóttir Boðagranda 6, Reykjavík n Sigrún Kristjánsdóttir Engjavegi 36, Selfoss n Magnús Guðjónsson Illugagötu 5, Vestmannaeyjar n Hallgrímur P Helgason Selbrekku 10, Kópavogur 85 áRA n Guðmundur E Pálsson Skipholti 21, Reykjavík n Júlíus Gunnlaugsson Skessugili 7, Akureyri n Áslaug Sigurðardóttir Þorragötu 9, Reykjavík 90 áRA n Egill Sigurðsson Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík Jón ásamt konu sinni, lovísu Björk kristjánsdóttur KOMDU Í ÁSKRIFT Hringdu í síma 515 5555 eða sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is eða farðu inn á www.birtingur.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.